Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 15
MORGUNN 101 sem bjó á næstu grösum við skáldmæringinn tveggja ára tíma, „sanntrúaður á Guð föður og efaðist alls ekki um tilveru persónulegs andskota“. Þó kvað Hjálmar þetta, „1 þungri legu“: Hugurinn þó í hæðir flýi, hrapar á sama stig; leyndardóms í dimmu skýi drottinn hylur sig. Á hinu leitinu var Hjálmar gunnreifur á hestbaki í Glæsiserfi, þó að Glæsir sé fallinn í valinn og ekki væri á þeim dögum talað um að dýrin mundu öðlast eilíft líf: Fyrst hann andlegt eðli bar, upp mun standa á foldu á fögru landi farsældar, fyrir handan aldirnar. Skáldin eru mislynd og blunda hálft í hvoru að Hómers hætti, standa stundum á höfði eins og „gömul fjöll í sjó“, í vísu Gríms á Bessastöðum. Enginn skyldi þvertaka fyrir þann möguleika, að himn- esk rödd kunni að bergmála í hugskoti manns. „Mörg dæmi ólíkinda hafa orðið í fymdinni“, mælti Hrærekur konungur á Heiðmörk. Andagift er mikils megnug, getur kafað ómælilegt dýpi og hafizt til mikilla hæða. Hinsveg- ar verður að gjalda varhuga við þeim ákafa. sem belgir sig og þykist vera unnusti heilagrar náttúru. Falsspá- menn þeir, sem Kristur sagði að rísa mundu á skottlegg- ina, hafa gert sig háleita, enda þótt þeir hafi skammtað sálum fólksins „vind og snjó“ í staðinn fyrir ilm úr jörðu, og himinrjóma, kláravín, feiti og merg, því er nú það, að fólk verður oft fyrir vonlygum, þegar það bjóst við dýr- legum jartegnum. Einfeldni getur ekki séð við lævísi bragðarefa. Einlægni er hætt við að lenda í gildrum og tálgröfum. o
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.