Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 25
MORGUNN 111 hafi var mér þetta svo ljóst, að ég gat siglt fram hjá þeim blindskerjum, að trúa á óskeikulleika þeirra. Og ég lærði af þessu það, að mynda mér ekki fastar skoðanir út frá því, sem einn og einn af öndunum fullyrti við mig“. En af tilraunum sínum með miðla sannfærðist Allan Kardec um tilveru andaheima og möguleikunum á sam- bandi við látna menn. Hann var önnum kafinn maður við önnur og veraldleg störf, og þegar þrír menn komu á fund hans, René Tallain- dier, meðlimur í franska vísindafélaginu, leikritahöfund- urinn frægi, Victorien Sardou, og bókaútgefandinn Didier, með 50 skrifuð hefti um andasamband og andaorðsend- ingar og báðu hann að vinna úr þeim til prentunar, bar hann fyrir sig annir sínar og neitaði að taka að sér verk- ið. En skömmu síðar sannfærðist hann um að verndar- andi sinn, sem hann trúði fast á, vildi að hann tæki verk- ið að sér, og þá gerði hann það. Hann fór nú að vinna úr hinu mikla safni þessara þriggja merku manna, og lagði í það mikla ástundun og vinnu. Hann flokkaði vandlega niður svör tilraunamann- anna og svör hinna ósýnilegu afla við þeim, og áhugi hans fyrir verkefninu og undrun jókst. Úr mörgum áttum var þetta efni komið, en furðulegt samræmi þótti honum í svörunum. 1 spumingunum, sem bornar höfðu verið upp við ósýnilegu öflin, voru margar sömu spumir og hann hafði lengi verið að velta fyrir sér sjálfur, og honum þótti svörin merkileg. Hann las þetta fyrst með sín eigin vandamál ein fyrir augum, en honum varð bráðlega ljóst, að af þessum blöðum ásamt þeirri reynslu, sem hann hafði sjálfur öðlazt persónulega, mátti lesa samfellda kenningu, sem vissulega átti að koma fram fyrir sjónir almennings. Hann hélt áfram. Hann gerði sjálfur tilraunir með tíu miðla, tilraunir, sem miðuðu allar að því, að safna drög- um að spíritískri heimspeki og lífsskoðun, leggja fram iyrir ósýnilegu öflin spumingar og safna saman og bera saman svörin, sem komu. Við samanburð, yfirvegun og L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.