Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 42
Stúlkan var látin ★ Vilhjálmur Jónsson fyrrv. bæjarpóstur á Isafirði er einn þeirra mörgu, sem séð hefir svipi og ýmisilegt ókenni- legt. Sýnir Vilhjálms byrjuðu, er hann var bam að aldri. Kvað talsvert að þeim fram yfir þrítugsaldur. Eftir það dró smám saman úr þeim. Vilhjálmur hefir þó séð nokkrar sýnir allt fram á seinustu ár. Hann er nú 68 ára gamall. Fyrstu sýnina, er Vilhjálmur man eftir, bar fyrir hann, er hann var um það bil sjö ára gamall. Hann var þá með foreldrum sínum að Hrafnsfjarðareyri í Jökulfjörðum, þar sem Halla bjó, er þau Eyvindur kynntust og hann er sagður grafinn. Voru foreldrar Vilhjálms þar í búi ásamt Jakobi Hagalínssyni, er síðar bjó að Kollsá í Grunnavíkur- hreppi. Á vinnuhjúaskildaga (14. maí) þetta vor fluttist frá Hrafnsfjarðareyri að Faxastöðum í Grunnavík stúlka, er Guðfinna hét, til prestsekkjunnar Vigdísar Einarsdóttur, sem ekkja var eftir séra Pétur A. Maack, er drukknaði í ísafjarðardjúpi 1892. Guðfinna hafði verið á Hrafnsfjarð- areyri all-lengi og verið Vilhjálmi mjög góð, svo að hann festi ást á henni. Eina nótt um sumarið, í júlímánuði, vaknaði Vilhjálm- ur og leit eins og ósjálfrátt yfir í rúm það í baðstofunni, sem Guðfinna hafði sofið í. Sá hann þá einhverja veru standa við rúmið. Vilhjálmi þótti þetta kynlegt og hélt áfram að horfa á veruna. Smáskýrðist hún, unz Vilhjálm- ur þekkti að þetta var Guðfinna. Vildi hann þá þegar fara íram úr rúminu, til Guðfinnu, en Debóra móðir hans var vakandi og bannaði honum það. Kvað hún þetta vera vit- leysu eina eða missýning hjá stráknum. Vilhjálmur tók þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.