Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 43
MORGUNN 129 að skæla og kalla: Því má ég ekki fara til Finnu minnar? Móðir hans hótaði honum þá flengingu, ef hann ætlaði að vekja fólkið með orgum og hrópum, og skipaði honum harðri hendi að kúra sig niður og fara að sofa. Daginn eftir kom Þorvaldur Símonarson hreppstjóri í Kjós að Hrafnsfjarðareyri, og tilkynnti að Guðfinna hefði dáið daginn fyrir á Faxastöðum. Hafði hún legið í tak- sótt nokkum tíma,, en öllum á Hrafnsfjarðareyri hafði verið ókunnugt um veikindi hennar. Varð þá nokkur umræða á Hrafnsfjarðareyri um sýn Vilhjálms um nóttina. Þótti sumum hún merkileg, en aðr- ir létu sér fátt um finnast. Vilhjálmur hefir séð allmargar sýnir um ævina. Kunna sumar þeirra að verða birtar síðar í Morgni. Arngrímur Fr. Bjarnason, f. ritstjóri, skrásetti eftir Vilhjálmi Jónssyni. ★ Það hafa verið min miklu og óverðskulduðu forréttindi síðustu fimm árin, að komast mjög oft (fyrir hjálp frábœrlega vandaðs og óvenjulega góðs miðils) í samband við einn vina minna hinumegin, sem hefir fært margar sannfærandi sönnur á, að hann sé enn liinn sami og liann var. Drayton Thomas, sóknarpr. við Methodistakirkju í London. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.