Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 58
144 MORGUNN Hafstein öðruvísi en að þeir Bertel hefðu einir vitað um stuldinn og ekki sagt neinum frá þessu. Á fundi seinna báðum við „Bertel“ að nefna þann, er tók peninginn. Vildi hann það ekki og kvaðst bundinn af þagnarheitinu. Okkur kom heldur ekki við, að einhver væri þjófkenndur. Og sönnunin litlu betri enda þótt nafnið væri nefnt. ,,Bertel“ lét ekki á sér bæra eftir þetta. Erindi hans var lokið. Þær eru langsóttar aðrar skýringar en sú, sem liggur beinast við. Þetta verður að teljast góð endurminninga- sönnun. Með þeim betri af því tæi. Kr. Linnet. ★ Sir William Barrett: „þegar árangur sálarrannsóknanna fær enn styrkari sannana- undirstöðu og almenna viðurkenningu, sem hann mun vafalaust hljóta, er tímar líða, þá fær efnishyggjan og sú skoðun á lífinu, að það sé eins og vél sem gangi af sjálfri sér, rothöggið. Sál og andaheimur voru komin úr móð og vísindin skeyttu þeim að engu. Nú mun hvorttveggja í hávegum haft og verða stöðuglega æitt alvarlegasta ihugunarefnið".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.