Morgunn


Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1957, Blaðsíða 70
Úr sálrænni reynslu Ed. Morrells ★ í bók sinni: „The Twenty-Fifth Man“ segir Ed. Morrell mjög nákvæmlega frá sálrænni reynslu sinni, meðal ann- ars fyrirbrigðum, sem að dómi hans sönnuðu honum ótví- rætt vitaða tilvist utan jarðnesks líkama síns, með fullri meðvitund. í hinni furðulegu og óvenjulegu reynslu hans felast traust og óvefengjanleg rök fyrir veruleik þessa fyrirbrigðis, sem ekki verður hnekkt. Landstjórinn í Ari- zona, George W. P. Hunt, hefir staðfest, að hann segi satt og rétt frá reynslu sinni. Jack London þekkti hann ágætlega og bók hans: „The Star Rover“, er byggð á reynslu Ed. Morrells. Meginatriðin í reynslu hans eru á þessa leið: Ed. Morrell var lokaður inni í ríkisfangelsi og varð að þola þar harðar og ægilegar pyntingar. Eitt píslartækið, sem iðulega var notað, var spennitreyja. Sú, sem notuð var að þessu sinni, var tvöföld og hin ytri féll fast að hinni. Píslartreyja þessi var gerð úr segldúk. f þessum stellingum var öll hreyfing óhugsanleg og vöðvastarfsem- in heft. En þetta þótti ekki nóg. Þegar hún hafði verið reyrð utan um hann, var vatni dælt á hana, en við það herptist segldúkurinn enn meir saman og þrengdi þá enn meir að líkama hans. Að fám mínútum liðnum fannst Morrell sem hann væri stunginn með glóandi járnum um líkamann og sársaukinn varð að ægilegum kvölum, óbæri- legri og sárari en unnt er að ímynda sér. Fáir lifðu slíkar pyntingar lengi........Hægt og hægt var fórnarlambið kramið til dauða. Sá, sem hefur séð kyrkislöngu kremja bráð sína til dauða, getur máske gert sér í hugarlund þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.