Morgunn


Morgunn - 01.06.1958, Síða 83

Morgunn - 01.06.1958, Síða 83
MORGUNN 77 sjaldan við höfðum átt tal saman, hafði hann alltaf haft orðið sjálfur. Og hinn mikli hæfileikamaður, Strodtmann, var engan veginn gæddur þeim hæfileika, að sjá djúpt inn í sálarlíf annarra manna. í stuttu máli sagt:ég gat ekki einu sinni fundið ástæðu til að ætla, að jafnvel hinn æfð- asti töframaður hefði getað leikið þennan leik. Ég spurði sjálfan mig: Voru hér ekki þau öfl að verki, sem liggja fyrir utan venjulega skynhæfileika mannsins, öfl, sem vér vekjum e. t. v., en getum ekki skýrt, þótt vér sjáum verk- anir þeirra? Á síðari árum hefi ég fengið tækifæri til að gera svipaðar athuganir, og ég mun segja frá þeim, þegar að þeim kemur í endurminningum mínum“. Annað undmnarefni „Á ferð minni til Washington varð ég fyrir sálrænu at- viki, sem verðskuldar athygli. Ég var á leiðinni til Phila- delphíu, en þar ætlaði ég að ná næturlestinni til Washing- ton. I Philadelphíu var ég um kvöldið gestur hjá nánum vini mínum, dr. Tiedemann, syni hins fræga læknaprófess- ors í Heidelberg og bróður Tiedemanns herforingja, sem ég hafði verið aðstoðarmaður hjá í umsátinni um Rastatt 1849. Kona Tiedemanns var systir Fr. Heckers, hins kunna, þýzka byltingaforingja, sem vann Bandaríkjunum einnig stórfellt gagn í borgarastyrjöldinni. í þeirri styrjöld höfðu þessir vinir mínir, Tiedemannshjónin, misst tvo syni sína. Frú Tiedemann, sem var mjög gáfuð kona, gædd ríku ímyndunarafli, átti mjög erfitt með að bera sorgina eftir syni sína. Þá komst hún í kynni við hóp spíritista, og frá þeim fékk hún „andaorðsendingar“, sem höfðu svo mikil áhrif á hana, að hún gerðist sannfærður meðlimur spírit- istahópsins. Þótt eiginmaður hennar væri mótaður þeim heimspekiskóla, sem leggur lítilsvirðingu á slíka hluti, gat hann ekki komizt hjá að gefa þessum svokölluðu orðsend- ingum frá látnu sonunum alvarlegan gaum, og það svo, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.