Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 11
MORGUNN 5 því, að þeir væri sjálfir til .... Bjartsýn hugprýði er undursamleg'ur aflvaki í baráttunni við allar eymdir og böl þessarar jarðar“. Gegn þeirri bölsýni, sem er óheillaarfur tveggja ægi- legra heimstyrjalda og í ríkum mæli mótar lífsviðhorf nútímamannsins, í stjórnmálum jafnt og guðfræði, listum og trú, teflir Ásmundur biskup þeirri bjartsýnu kristin- dómsboðum, sem hann er sannfærður um, að geti orðið læknisdómur meinsemdum nútímans og predikanasafn hans ber fagurt vitni. Fögur ummæli um sra Harald Níelsson og vitnun til ummæla hans mun mörgum les- endum MORGUNS kærkomið í þessari bók. Þeir sem unna víðsýnni, bjartsýnni kristindómsboðun, og einkum ef hún er flutt á fagurri, kjarnmikilli íslenzku, munu fagna þess- ari bók Ásmundar biskups. Árbókin, sem félagsmenn S.R.F.l. fá í haust, mun verða bók um Margréti Thorlacius frá Öxnafelli og sálrænar gáfur hennar. Mun mörgum vafalaust hugleikið að fá bók um reynslu Margrétar frá Öxnafelli og þá furðulegu hluti, sem fyrir hana hafa borið frá bernsku. Um hana hefir verið hljótt á síðustu árum, en meðan mjög var til hennar leitað um andlegar lækningar, munu flestir landsmanna hafa þekkt nafn hennar. Skyggnigáfu sinni heldur hún enn, og segir margt óvenjulegt frá henni í þessari bók. Reynslan hefir orðið sú, að langflestir félagsmanna óska eftir að fá árbókina bundna. Mun því allt upplag þessarar bókar verða í snotru bandi, en þá verður ekki hjá því komizt, að póstkrafan verður hærri en félagsgjaldið er. Þeir sem innleysa póst- kröfuna, hafa með því borgað félagsgjald sitt og fá bókina um leið afhenta í pósthúsinu. Þeim sem gerzt hata félagar í bókafélagi S.R.F.f., verður bókin einnig send. Félagar fá bókina við miklu lægra verði en hún verður seld á al- mennum bókamarkaði. Síðasti aðalfundur S.R.F.Í. var haldinn í Sjálfstæðis- húsinu í marz s.l. Gerði forseti félagsins giæin fyrir fé- Næsta árbók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.