Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 39
MORGUNN 33 Dag nokkurn í Miinchen sagði hann við Kitty: „Mig langar til að aka til Waldfriedhof (skógarkirkjugarðsins) °& litast þar um, því í sögunni minni lýsi ég jarðarför mthöfundar, sem ,fer þar fram, og ég er ekki alveg viss Um öll smáatriði“. t’au tóku bíl, og Alfred skrifaði heilmikið á pappírs- snepla og stakk þeim í vasa sinn, eins og hann var vanur. Síðan sneru þau aftur til hótelsins og minntust ekki fram- ar á söguna. í marz 1952 komu gömlu sjúkdómseinkennin aftur. Al- fred fór á heilsuhæli í Konstanz til tveggja mánaða dvalar, fór þaðan í maí og var þá fárveikur. Þau fóru til Lugano ) Sviss til þess að reyna loftslagið þar, og dag nokkum 1 september, er þau gengu hægt eftir götunni, benti Alfred a duftker, sem var til sýnis í búðarglugga, og sagði: „Ég mun bráðum þurfa á svona duftkeri að halda“. Tæpum mánuði síðar, 2. október 1952, dó Alfred á heilsuhæli fyrir ofan Lugano og varð vinum sínum harm- dauði. Kitty varð mjög harmþrungin, en varð að hugsa um iarðarförina. Alfred hafði viljað láta brenna sig. Útfarar- stjórinn í Lugano sagði Kitty að kaupa duftker og skrif- aði heimilisfang handa henni á blað, sem hún fékk bif- jeiðarstjóranum án þess að líta á það. Hún tók varla eftir Þvi, hvert þau óku. Allt í einu leit hún upp. Bíllinn hafði rið, si;aða.r öinmitt fyrir framan sömu búðina, þar sem ' ð rCðhaEðl sðð duftkerið í búðarglugganum fáum vikum f ”r'. kjálfandi a beinunum fór Kitty inn í búðina og yp i sama duftkerið og Alfred hafði bent á. En ekki var alJt þar með búið. í *Ólemherfó* bún með ösku Alfreds til greftrunar une en Hún ók með vinkonu sinni út í Skógarkirkju- ar ínn til að svipast um eftir lgestað. Þegar hún var m a velja legstaðinn, spyr hún manninn á skrifstof- nj hvenær jarðarförin geti farið fram. Þeim kom saman immtudagmn 20. nóvember. Skrifstofumaðurinn 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.