Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 49
Svefnkennsla - sef jun ★ Aldous Huxley hefir ekki aðeins hlotið heimsfrægð fyrir skáldsögur sínar, heldur einnig fyrir ritgerðir og bækur, er hann hefir ritað um þjóðfélagsvandamál nútímans. Hann hefir skrifað mikið um heimspeki, sálfræði og sálar- í'annsóknir, í þi’engri merkingu, og er einhver víðlesnasti höfundur samtíðar vorrar. 1 síðustu bók sinni, Brave New World Revisted, sem út kom á liðnu ári, segir Aldous Huxley frá svefnkennsl- unni, sem er í því fólgin, að með sefjun er reynt að hafa áhrif á sofandi menn. Úr þeim kafla bókarinnar er tekið efni það, sem hér fer á eftir: Síðla hausts 1957 var gerð merkileg og athyglisverð tilraun í refsihælinu Woodland Road Camp í Tulare fylki í Kalifomíu. Með samþykki nokkurs hóps af föngunum var örlitlum hátölurum komið fyrir undir svæflum þeirra. Hátalararnir voru voru allir í sambandi við senditæki, sem var í herbergi fangagæzlumannsins. Alla nóttina var útvarpað í gegn um litlu hátalarana stuttri ræðu um „sið- ferðilegt líferni". Þannig gátu fangarnir heyrt í gegn um svefninn, eða heyi-t fullri heym ef þeir vöknuðu, mjúka lága rödd minna þá á höfuðdyggðir mannsins, eins og segði hinn betri maður þeirra sjálfx’a við þá: „Ég er fullur ástúðar og samúðar með öðrum mönnum, hjálpi mér Guð“. Hugsum oss, ef vér allir, ekki aðeins fangarnir í Wood- land Road Camp, gætum orðið fylltir kærleika og samúð með öðrum mönnum, meðan vér sofum! Enginn gæti haft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.