Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 54
48 MORGUNN Nú skulum vér snúa oss frá þessum svefnsefjunum og að sefjunarmóttækileika 'þeirra, sem eru vakandi, — eða teljast vakandi. (Búddhamenn segja, að hálfsofandi gangi flestir menn í gegn um lífið á jörðu, eins og svefngenglar, sem hlýði sefjun einhvers annars en sjálfs sín. Orðið „Búddha" hefir verið þýtt og má þýða: Sá sem vakir. Að uppruna hver maður einstæður, ólíkur öllum öðr- um mönnum. Fjölbreytnin er undraverð. I raunveruleik- anum er ekkert til, sem nefna má „meðalmann". Það eru aðeins til sérstæðir menn, karlar, konur og börn, hver og einn með sín sérkenni hugar og líkama, en allir að reyna, eða knúðir til að reyna að steypa sérkennum sínum í eitthvert allsherjarmót, líkjast hinum. Móttækileiki fyrir sefj unaráhrif er einn þeirra eigin- leika ,sem í mjög misjafnlega ríkum mæli er mönnum gefinn. Umhverfi mannsins kann hér að valda miklu, en engu síður víst er hitt, að hér er meðfædd gerð mannsins miklu ráðandi. Fullkomin mótspyrna gegn sefjun frá öðr- um er mjög fágæt. Og það er vel. Því að væru allir eins ómóttækilegir fyrir sefjun og sumir menn eru, væri sam- félagslífið óhugsandi. Fullkominn móttækileiki er líklega álíka fágætur og fullkominn ómóttækileiki. Og það er einnig gott, að svo er. Því að ef flestir menn tækju eins fúslega sefjun og þeir, sem bezt gera svo, væri frjáls og vitandi kosning háttvirtra kjósenda óhugsandi og lýðræðið liði undir lok eða hefði aldrei orðið til. Fyrir fáum árum gerðu nokkurir vísindamenn athyglis- verða tilraun í aðalsjúkrahúsi Massachusetts með gerfi- deyfilyf. En það er gerfilyf, sem enga deyfingu felur í sér, en sjúklingnum er talin trú um, að raunverulegt deyfi- lyf sé að ræða. Tilraunin var gerð með 162 sjúklinga, sem allir höfðu kvalir eftir nýafstaðinn uppskurð. Þegar sjúklingurinn bað um deyfilyf, var honum — eða henni — ýmist gefinn skammtur af morfíni eða aðeins hreins- uðu vatni. Sérhver sjúklinganna fékk nokkrar morfíns- sprautur og nokkrar sprautur af ómenguðu vatni. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.