Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 83
MORGUNN 77 fluttist hún til Harrow, til þess að geta verið nálægt syni sínum ,sem gekk þar í skóla. Hún vann sleitulaust við skrifborðið til þess að sjá farborða syni sínum, föður sínum og sjálfri sér. Hún skrifaði nokkrar víðkunnar skáldsögur, eins og hina sígildu skáldsögu, Frankenstein, sem hún ritaði áður en hún giftist. Hún ritaði öll ítölsku og spönsku æviágripin í Lardners alfræðiorðabókina. Hún ritaði tvær víðlesnar ferðabækur og annaðist útgáfu skáld- rita eiginmanns síns, bréfa hans og rita í óbundnu máli. í október 1952 bjuggu hjónin Antonio Ratti og Ida kona hans í Casa Magni, húsinu, sem Shelley bjó síðast í. An- tonio Ratti var tengdarfaðir franska varakonsúlsins í bæn- um La Spezia. Sögur gengu um það í nágrenninu, að á óveðurskvöldum sæi fólk svip Shelleys. Og Rattihjónin staðfestu þær sögur. Á óveðursnótt í október 1951 vöknuðu þau hjónin við undarlegt hljóð. Það var um þrjúleytið. Þau heyrðu glöggt, að svefnhex-bergisdyrum þeirra var lokið upp mjög hægt. í mánabjörtu herberginu sá hr. Ratti hávaxna, hvíta veru ganga að fótagaflinum á rúmi sínu og lyfta þá upp hendi sinni. Þegar hann kallaði til konu sinnar var veran horfin. Frú Ratti sagði blaðamönnum, sem áttu viðtal við hana, að sömu veru hefði hún séð um sömu stund nákvæmlega ári fyrr. Sögur fólksins í bænum voru nokkuð á annan veg. Það kvaðst hafa séð vofu á svölunum, sömu svölunum, sem Shelley- og Williamshjónin höfðu staðið á, þegar þau voru að bíða eftir „Don Juan“. Ratti hjónin hafa ekki síðan séð svip Shelleys, hafi það þá verið hann, sem þau sáu. En blöðin, sem söguna birtu, segja að hún sé trúverðug vegna þess álits, sem Ratti- hjónin njóti. (Örlítið stytt í þýðingu).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.