Morgunn


Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1960, Blaðsíða 86
80 MORGUNN lauslega. En hér er maður, sem gæddur er óvenjulega mikilli siðferðisalvöru og mikilli mannást, og segir frjáls- lega og skýrt frá reynslu sinni og niðurstöðum. „Vertu ekki þreyttur á morgun”, er kafli ,sem segir frá vandamáli, sem margir eiga við að stríða, og hinni sál- fræðilegu lausn á því. Og þar næst kemur merkilegur og viturlegur kafli um bölvun óhreinna hugsana og leiðina til þess að yfirvinna þær. Hér er leiðsögn, sem ótal menn gætu haft mikið gagn af og á erindi til margra. Hér er sagt frá alvarlegri baráttu, sem margir berjast í einrúmi, og allir menn þurfa að berjast í einhverjum mæli, og bar- áttu, sem þrásinnis endar í sálartruflun og jafnvel geð- veiki. Hér bendir vitur maður, lífsreyndur og lærður, á leiðir, sem kennimenn og raunar uppalendur allir ættu að kynna sér og þekkja. Þá er kafli um óttann og loks er loka- kaflinn um hið innra hungur mannsins eftir að geta verið heill. Þessi stutta greinargerð gefur mjög ófullkomna hug- mynd um þessa ágætu bók, sem geysimikið hefir selzt og frábærar viðtökur hefir fengið. Lærdómur, þrá eftir að hjálpa þeim, sem út á vegleysur hafa ratað með sálarlíf sitt, og rík ábyrgðartilfinning göfugs manns haldast hér í hendur og stýra pennanum. Þessi bók kenndi mér margt, sem ég vissi ekki áður. Ég veit, að ekki aðeins prestinum, sálusorgaranum, heldur einnig öðrum mönnum getur hún orðið til mikillar hjálp- ar, skýrt fyrir honum margt, sem hann þarf að skilja, og bent honum á leiðir, sem hann vissi ekki áður að voru til. Þessvegna langar mig að láta MORGUNN segja laus- lega frá henni. Hér er á ferðinni mál, sem margir lesendur MORGUNS munu vissulega hafa hinn mesta áhuga fyrir. Jón Auffuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.