Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 7

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 7
M 0 R G U N N 85 var að raála. Hann vissi aldrei fyrir fram, hvernig mynd- in yrði, skipti sér ekkert af því, og þess vegna komu hon- um myndirnar ókunnuglega fyrir sjónir, þegar hann sá þær fullgerðar. Hjá honum var ekki um nokkra sérstæða aðferð að ræða. Myndirnar voru svo margvíslegar og inn- byrðis ólíkar, að næsta er erfitt að trúa því, að allar séu þær eftir einn og sama mann. Fyrirmyndirnar voru ótrú- lega fjölbreyttar, hann málaði ævafornar trúarathafnir, ójarðneska heima, himin og haf með dýrlegri litaauðgi. Myndir hans skipta þúsundum, en engar tvær eru málað- ar með sömu fyrirmynd í huga. Svo sýnist, sem í þessum myndum sé lögð á það sérstök áherzla, að túlka sál hlut- anna og það, sem líkamsaugað ekki sér. Kæmi það fyrir, að hann væri venju fremur lengi að mála einhverja mynd, fór myndin að verða lélegri. Þá var innblásturinn ekki nógu sterkur. Aldrei tókst honum að bæta nokkra af myndunum eftir á. Reyndi hann það, þá skemmdi hann samræmi og heildarsvip málverksins. Próf. Dr. Chr. Schröder, forstöðumaður sálvísindastofn- unarinnar í Berlín-Lichterfelde, lagði á það mikla stund að rannsaka Niisslein og starfsemi hans. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að hjá honum væri tvennt samhliða að verki: meðfædd, listræn sköpunargáfa, sem dulin væri í undirvitundinni, og skyggnigáfa, sem hann væri tvímæla- laust gæddur. Þegar hann las ljóð gamalla, nafnfrægra skálda, eða jafnvel heyrði aðeins nafn þeirra nefnt, gat hann stundum óðara málað mynd þeirra, nákvæmlega líka gömlum myndum af þessum mönnum, og þó allt ekki eftir- myndir myndanna, sem voru til. I myndum þeim, sem hann málaði þannig, er sálarlíf þessara gömlu meistara ótrú- lega vel túlkað. Þegar Niisslein hlustaði á tónverk meist- ara, sem honum var ókunnur, leikin, kom fyrir, að hann gat skyndilega málað hárrétta mynd meistarans. Hann lék sér þá einnig að því, að mála á 8—10 mínútum „motiv“, eða efni tónverka, sem hann heyrði leikin. Þá var það enn merkilegt við þennan mann, að í sálrænu sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.