Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 13
MORGUNN 91 efni myndanna höfðu mikil áhrif á þá, sem myndirnar sáu. Myndir hans áttu að sýna furðulegar byggingar á stjörnunni Marz, eða fyrirmyndirnar voru úr Biblíunni. Aðrar voru myndir af hafsbotni með furðulegum og fögr- um gróðri. Og flestar fóru þær langar leiðir fram úr því, sem hugsanlegt gat verið um mann, sem hvorki hafði lært að teikna né mála. Annan tékkneskan málaramiðil kveðst dr. Kuchynka þekkja, hr. J. F. P., sem ekki hefur viljað láta nafn sitt uppi opinberlega. Háaldraður málar hann enn undir mið- ilsáhrifum. Myndir hans einkennast af frábærri meðferð litanna og ótrúlegum auði skreytinganna. Hver einstök mynd geymir eina ákveðna þungamiðju, og af frábærri leikni er túlkaður svipur andlitsmyndanna innan um fjöl- Ijreytt blómaskrúð, en þannig túlkar hann „sál blómanna", sem hann málar. Atvinnu-listmálarar í Prag hafa látið í Ijós mikla undrun yfir þeirri skáldlegu hugmyndaauðgi, sem kemur fram í þessum myndum, og þeirri frábæru leikni, sem þær bera vott, og kunnáttu. * * * Hvernig ber að skýra þetta fyrirbrigði? Hvar er upp- runa þessara merkilegu mynda, málverka og teikninga að leita? Menn finna, að hér standa þeir andspænis furðulegu og flóknu vandamáli, gátu, sem fáir hafa verulega reynt að leysa. Einn þeirra, sem þess hafa freistað, er Tékkinn Pr. de Szmurlo, sem nú er látinn, en var formaður sál- fræðingafélagsins í Prag og kunnur sálarrannsóknamað- ur jafnframt. Skýringartilgáta hans er bæði athyglisverð og fróðleg. Hann bendir á, að það hugmyndaafl sé hverjum manni gefið, að sjá, meira eða minna ljóslega, í huga sér margs konar myndir. Sé manni unnt að sjá þessar myndir ekki aðeins í huga sér heldur á pappír eða striga fyrir fram- an sig, þótt ekki sé nema í örstutta stund, þá sé auðgert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.