Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 14
92 MORGUNN að draga samstundis með blýanti eða pensli útlínur þess- arar myndar á pappírinn eða strigann. Szmurlo getur þess til, að málaramiðlarnir séu einmitt slíkum hæfileika bún- ir, og þá sé vandamálið leyst. Ef tilgáta hans er rétt, verður einnig að gera ráð fyrir því, að vísir að þessum hæfileika búi með öllum mönnum. Hann bendir á, að allir menn geti lesið margs konar óraun- hæfar töframyndir út úr skýjafari himins, hugarflugið umskapi á marga lund það, sem maðurinn raunverulega sér, og bindi úr þessum brotum heildarmynd, sem raun- verulega er ekki til. Til þess að finna öruggari grundvöll þessari tilgátu, gerði Szmurlo margar tilraunir með hóp af fólki, bæði fólki, sem hafði lært að teikna og öðru, sem ekki hafði lært það. Hann lagði fyrir þetta fólk arkir af trjáviðar- pappír með margs konar æðum og línum, og fyrir aðra lagði hann blöð með margs konar óljósum blettum, og því næst bað hann fólkið að horfa fast á blöðin og teikna síðan á blöðin þær myndir, sem það sæi. Því nær ævin- lega dró fólkið, sem tilraunirnar voru gerðar með, upp myndir af ýmsu, blómum, andlitum o. s. frv., og varð fólkið sjálft undrandi, þegar það hafði lokið við mynd- irnar. Með allt þetta fólk gerði Szmurlo einu sinni eina og sömu tilraunina: Hann lagði fyrir það dökkgráa pappírs- örk, sem á voru dregnar því nær ósýnilegar skýjamyndir. Þá var það beðið að teikna á annað blað þá mynd, er það sæi. Þessa tilraun gerði hann á tveim árum með 110 manns á aldrinum 8—76 ára, 42 konur, 68 karla. Meðal þessa fólks voru 20 listmálarar, 17 verkfræðingar, 3 miðl- ar og 3 geðsjúklingar. Aðeins fjórir þeirra, sem lært höfðu að teikna, sáu alls engar myndir. Fáeinir drógu upp því nær nákvæmlega sömu mynd, hinir allir drógu upp margvíslegar og innbyrðis ólíkar myndii', hversdags- legar eða furðulegar. Það kom í ljós, að yfirleitt sáu þeir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.