Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 18
96 M 0 R G U N N liðnir menn séu hér að verki. En þegar myndirnar bera sumar svo eindregin einkenni þeirra látnu málara, sem tjáð er að stýri hendi málaramiðilsins, að sérfræðingar telja þær naumast eða ekki greindar frá myndum, sem þessir látnu málarar máluðu í lifanda lífi, stöndum vér andspænis spurningu, sem krefst svars og ekki er hægt að ganga fram hjá með því að segja, að þetta geti ekki staðizt með því að látnir menn lifi ekki lengur. Hinn víðkunni sálarrannsóknannaður og lærdómsmaður próf. James Hyslop fór með einn þessara sálrænu málara til þriggja miðla, sem þekktu ekki málarann. Þeir lýstu allir þrír því, að með málaramiðlinum sæu þeir þá menn, sem sagt hafði verið, að stýrðu hendi hans. Þetta er heldur ekki fullkomin sönnun fyrir staðhæf- ingu málaramiðilsins. En það er fráleitt að ganga fram hjá þessu eins og það væri óhugsandi og að allar aðrar skýringartilgátur, hversu fjarstæðar og langsóttar, sem þær kunna að vera, séu réttari. ★ Sjá, hann stendur við dyrnar — (Lag eftir 0. Ahnfelt 1872). ★ Hann kemur og hljóölega drepur á dyr, — dyr ])íns hjarta. Hann kemur með líknandi kærleilc sem fyr, og kveikja vill Ijósið sitt bjarta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.