Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 21
MORGUNN 99 presturinn hafði sýnt mér. Hún gekk að syni sínurn, sem sat álútur við skrifborðið sitt, snen sér þá að mér og sagði: „Hjálpaðu drengnum mínum yfir þá óskaplegu erfiðleika, sem hann á í vændum“. Þá gekk ég að skrifborði Noels og sagði: „Vitið þér, að móðir yðar er hérna í herberginu?" Hann náfölnaði, greip whiskyglasið og fleygði því tafarlaust út um glugg- ann. Þar sem mér sýndist ungi maðurinn of ölvaður til að hugsa og muna, skrifaði ég á nafnspjald mitt heimilis- fang mitt, þar sem ég bjó — en þangað var um það bil þriggja mílna vegur — og bað hann að hafa samband við mig, ef hann langaði til að komast út úr vandræðum sínum. Þá kvaddi ég hann og síðan gamla prestinn. Næsta morgun varð árekstur milli feðganna vegna ó- borgaðra reikninga, — það sagði pilturinn mér síðar. I ofsareiði hljóp prestssonurinn á dyr, söðlaði í flýti hest sinn, stökk á bak og reið frá prestsetrinu. Þegar hann var farinn, fékk faðir hans hjartaslag og datt andvana niður í dyrunum inn að bókaherbergi sínu. Þegar sonur- inn kom aftur heim um hádegisbilið, rakst hann þarna á lík föður síns, en húsið var að öðru mannlaust, í ofboði höfðu þjónustustúlkurnar tvær flúið húsið. Ungi maðurinn varð viti sínu fjær, hentist inn í her- bergið sitt, ákveðinn í að skjóta sjálfan sig. Meðan hann var að hlaða byssuna, kom hann auga á nafnspjaldið mitt á skrifborði sínu. Hann sagði mér allt þetta sjálfur síðar. Þá hljóp hann út, stökk á bak hesti sínum og leitaði mín, — og fann mig. Til þess að afstýra vandræðum, sem ég kynni að geta afstýrt, og hjálpa honum að undirbúa jarðarförina, fór ég heim með honum. Við jarðarförina birtist móðir hans mér aftur. Hún lét í ljós mikið þakklæti til mín. Hún sagði mér, að þegar hún hefði komið til þess að sækja eiginmann sinn og fylgja honum til sinna ójarðnesku heim- kynna, vitandi um feigð hans, hefði hún orðið þess áskynja,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.