Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 22
100 MORGUNN hver ósköp væru í vændum, og þá hefði sér tekizt að hafa áhrif á hann að leita hjálpar minnar, ef mögulegt væri. Náið samband tókst milli mín og unga Noels. Hann bætti ráð sitt að fullu, sneri alveg af sínum vegi, og dó hetju- dauða á vígvellinum árið 1916, þar sem hann var að flytja særðan félaga sinn á öruggan stað í frönsku víglínunni. Eins og ég sagði áður, var allt þetta fólk mér gersam- lega ókunnugt, er leiðir okkar lágu fyrst saman. Og eng- an mann þekkti ég þá, hvorki í söfnuðinum né í þorp- inu. Undirvitund mín gat því ekkert hlutverk leikið í þessum undarlega leik. Eg finn enga skynsamlega skýr- ingu á þessum atburðum aðra en þá, að um beint samband hafi verið að ræða við látna konu, sem lifði þó enn og var þess megnug, að koma óskum sínum á framfæri. Sálin lifir „dauðann“ og heldur sjálfsvitund sinni. En hversu lengi gerir hún það í óbreyttri mynd? Það vanda- mál verður ekki krufið til mergjar í stuttri grein. W. Tudor Pole. ★ Vængjaður Faraó er bók, sem nýlega er komin út í ágætri þýðingu frú Steinunnar Briem, sem einnig skrifar prýðilega greinargóðan formála. Höf., Joan Grant, er sálrænum gáfum gædd, er hún hefur þjálfað af mikilli kostgæfni. Efni þessarar fögru bókar verður hér ekki rakið, en tilgangur- inn hér er að mæla eindregð með henni. Þetta er fögur bók, full af göfgandi hugsunum, djúpum lífssannindum, og hún á mikið er- indi til allra þeirra, sem hugsa vilja um rök tilverunnar og eigin örlög. Flestir lesenda munu þakklátir frú Steinunni Briem fyrir hlut- deild hennar, er þeir leggja frá sér þessa bók, — hafi þeir nennt að lesa hana með gaumgæfni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.