Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 26
104 MORGUNN ekki frú Verrall eða Cambridge og hafði aldrei heyrt heimilisfang hennar svo hún vissi til. Brotin um pálmasunnudagstilfellið voru dreifð innan um ýmis önnur, sem voru meiningarlaus út af fyrir sig, en urðu, að dómi rannsóknarmannanna, skiljanleg, er þau > höfðu verið sett saman, venjulega eftir að ósjálfráða skriftin hafði gefið eitthvert leiðarhnoða. Um 3000 ósjálf- ráðir skriftarkaflar voru skrifaðir yfir 30 ára tímabil af samtals um 12 dreifðum ritmiðlum, sem allir voru mikilsmetið fólk. Meðal þeirra voru Dame Edith Lyttelton og þær fjórar konur, sem áður voru nefndar. Ósjálfráðu ritin héldu því fram, að þrír merkir fræðimenn í Cam- bridge, Henry Sidgwick, Frederic Myers og Edmund Gur- ney, sem í lifandi lífi höfðu haft áhuga á gátunni um framhaldslíf mannsins og voru allir nýlátnir, hefðu hugs- að upp þessa aðferð til þes að sanna framhalslíf sitt og hæfileika til þess að leggja á ráð um nýja sannanaleið. Þeir höfðu komizt að raun um það í jarðlífinu, að þetta viðfangsefni er síður en svo auðvelt. Það er ekki hin minnsta sönnun, þótt einhver segi fyrir munn miðils að hann sé þessi eða hinn framliðinn maður. Og þó að hann segi manstu þetta eða hitt og svarið sé játandi, þá er það einfaldari skýring að vitneskjan hafi borizt honum með hugskeyti frá lifandi manni en framliðnum. En nú sagði ósjálfráða skriftin: Hér komum við með nýja sannanaaðferð, samhengi og málavexti, sem ekki voru í huga neins lifandi manns. Hvaðan er það þá kom- ið? Gefið var í skyn, að Mary Lyttelton og Francis Bal- four væru í þeim hópi, sem hér stóð á bak við. Leiðarhnoðu þau, sem að áliti rannsóknamannanna gerðu skýr og skiljanleg hin dreifðu brot í þessum fyrra flokki ritanna, voru ekki látin í té fyrr en 1912, þegar frú Willett tók að skrifa ósjálfrátt um þetta efni. Hún hafði þegar skrifað margvísleg boð, er töldust koma frá Myers og Gurney, og miðilsgáfa hennar tók nú að birtast í ó- venjulegri mynd. Stundum skrifaði hún, en stundum tal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.