Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 31
MORGUNN 109 vesæla líkama olli hinum ósýnilegu gestum alls engu hugarangri. Þegar ég hljóp eftir lækninum, sagði ég hvað eftir annað við sjálfa mig: „Það var tilætlunin, það var tilætlunin“ Svo vandlega hafði hinum ósjálfráðu ritum verið haldið leyndum, að höfundurinn, hin núverandi Lady Balfour, hafði um þessar mundir enga hugmynd um þau eða við- leitni rannsóknamannanna til að skilja þau og skýra. í þessum ósjálfráðu ritum eru feiknin öll af efni, sem virðist eiga saman og sannfærði líka hóp af gáfuðum mönnum, sem fengust við rannsókn á því árum sam- an, að það fjallaði um persónur og atburði algerlega ókunna hinum dreifðu miðlum, sem skrifuðu það. Hvaðan kom það? Þegar athugað er, hvaða fólk átti hér hlut að máli, mun öllum koma saman um það, að meðvituð samtök um svik komi ekki til álita. En gætu tilviljanir skýrt það? Ef svo er ekki, fækkar skýringar- möguleikum. Geta menn hugsað sér að hópur af gáfuðu og heiðarlegu fólki noti víðtæka (næstum alskyggna) ó- meðvitaða dulargáfu til þess að byggja upp sjálfu sér óafvitandi sameiginlegan blekkingarvef og slá ryki í aug- un á bæði sjálfu sér og vinum sínum? Eða er boðskapur- inn, eins og hann segir sjálfur, raunverulega frá öðrum heimi, þar sem látnir lifa? Um þetta verður hver og einn að mynda sér sína skoðun sjálfur. Það lætur að líkum, að í smágrein eins og þessari er aðeins hægt að gera lauslega grein fyrir málinu, en til þess að mynda sér rökstudda skoðun er nauðsynlegt að lesa ritgerðina sjálfa vandlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.