Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 38
116 MORGUNN með hengilás fallhurðinni að hafraskemmunni minni á hverju kvöldi og að taka lykilinn með sér upp í svefnher- bergi mitt, er ég fór að hátta. Þessari venju hefi ég haldið um mörg ár. Haustið fyrr en þér komuð um vorið hing- að í nágrennið hafði ég þrásinnis tekið eftir því, er ég kom að morgni í hafraskemmuna, að einhver hafði verið þar mjög flausturslega að verki. Stundum við þennan, stundum við annan enda hafrastálsins lá korn á dreif um gólfið, sem ég vissi, að ekki hafði legið þar kvöldinu áður. Fyrst kom mér það í hug, að ökumaðurinn minn hefði verið að hnupla höfrum, því að nokkuru fyrr hafði ég, honum til mikillar gremju, minnkað hafraskammtinn til hestanna. Ýmis rök mæltu þó gegn þessu. Það gat ekki verið að hann væri að hnupla fyrir hestana, sem honum þótti þó mjög vænt um. Þá dreymdi mig eina nóttina, að ég stæði í hafraskemm- unni, við gluggann. Ég gerði mér þess enga grein, hvernig ég væri kominn þangað, og vissi þó, að fallhurðin var lokuð. Skyndilega heyrði ég hringla í lykli undir hurð- inni. Innan skamms hófst hurðin upp og í tunglskins- birtunni sé ég andlit manns koma upp tröppuna. Þarna þekkti ég gamlan mann, sem lengi hafði unnið hjá mér og ég hafði vissulega enga ástæðu til að gruna. Þá verður hann mín greinilega var, dregur hurðina aftur niður og hverfur, en ég sé ekkert meira og vakna. Andlitið hafði ég séð svo Ijóslifandi, að ég vakna með hjartslætti, og tunglskinsbirtan í svefnherbergi mínu var alveg eins og hún hafði verið í drauminum. Fyrsta hugs- un mín er sú, að fara óðara á fætur og rannsaka málið. En ég átta mig og skamma mig fyrir heimskuna. Enn- fremur var kalt úti, svo að mig langaði ekki út, en nota- lega hlýtt í rúminu mínu. Sem sagt, ég fékk mig ekki á fætur, en sofnaði aftur. Meðan ég sat að morgunverði næsta morgun kom Mar- teinn gamli til mín inn í stofuna. Hann var ákaflega vand- ræðalegur að sjá, sneri húfunni sinni milli handanna og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.