Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 53
MORGUNN 131 við hjónin í heimsókn hjá þessum vini okkar. Kvöld eitt barst samt talið að þessum hlutum, því ég sagði frá því, að ég ætlaði, að heimsókninni endaðri, að halda áfram til Finnlands. Þar ætti ég að halda fyrirlestur um sálræn efni í Háskólasalnum í Helsingfors og þar að auki að reyna að lækna sjúka. Vinur minn var mjög efablandinn á svipinn, en áður en við gengum til náða, spurði hann þó, hvort ég vildi reyna að lækna öxlina á honum. Hann hafði dottið af hestbaki árið 1928 og orðið fyrir svo miklu áfalli, að hann hafði alltaf haft þrautir í öxlinni síðan. Mér fundust litlar líkur til, að hægt væri að bæta svo gamalt mein, en sagði við hann í spaugi: „Nei, vinur minn, ég held að guð almáttugur vilji ekki lækna svona efasemdamann eins og þig“. Það fór samt á þann veg, að ég tók hann þrisvar til meðferðar, og hann hefur eng- ar þrautir haft síðan. Hann skrifar mér oft og segir: „Á hverjum morgni þakka ég guði, að hann lét hinar blessuðu hendur þínar færa mér lækningu". Þessi lækn- ing hafði svo mikil áhrif á hann, að allt lífsviðhorf hans breyttist. íH * * Svo er það hinn þátturinn í þessari lækningastarfsemi, lækning úr fjarlægð. Ég fæ bréf frá mörgum löndum, með beiðni um að taka þessa sjúklinga, og láta þá verða aðnjótandi þeirrar hjálpar, sem stjórnendur mínir beina til sjúklinga í fjarlægð. Á laugardögum milli kl. 5—6 (danskur tími) helga ég klukkustund þessum tilraunum. Þá er bezt, að sjúklingarnir séu í ró, svo þeir séu mót- tækilegir fyrir hjálpina. Sjálf hef ég margoft séð, hvernig farið er að flytja hjálp og fróun langar leiðir. Fjarlægðir sýnast enga þýðingu hafa. Það er dásamlegt að sjá þá fórnfýsi, sem hinir andlegu vinir okkar sýna, þegar þeir eru að reyna að lækna hina þjáðu. Lækningamiðillinn er aðeins farvegur, sem krafturinn streymir í gegnum. Sjálf er ég einskis megnug, án hjálp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.