Alþýðublaðið - 27.08.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.08.1923, Síða 1
1923 Steinolfaeinkasalan. Eiukasalan. Hinn 10. ágúst 1922 notaði landsstjórnin einkasöiuheiraiidina samkvæmt lögunum frá 1917 og ákvað afi Landsverzlun slnjldi hafa einlcainnflutning á steinolíu frá 10. febrúar 1923. Steinolíufélagið keptist við að flytja inn olíu til þess tíma, en hún er nú að mestu eeld, svo að oh'usalan er að verða hjá Landsverzlun einni. Með einkasölulögunuin erákveöið álag Landsverzlunar 4 kr. á venjulega steinoliutunnu, auk kostnaðar, og- renni áligið að hálfu i veltufjársjóð Landsve: zlun- ar, en að hálfu í ríkissjóð. Má því framvegis áætla um 70 þús. kr tekjur í ríkissjóð og annað eins til Landsverzlunar í beinan veizl- unararð. Skilyrði var einnig sett um tryggingu, er áreiðanlegt, verzl- unarhús seiti fyrir því, að það selji Landsverzlun nægar birgðir á hverjum tíma, og er sú trygg- ing fengin. Samningarnir voru gerðir við British Petroleum Co. til þriggja ára, og sózt af innganginum, hvers vegna það fóiag var valið, en því má bæta við, að verðsamanburður við önnur félög sýndi þetta lang- hagfeldast. Innkaupsverð Lands- veizlunar á hverjum tíma miðast v\tlieimsmarJcaðsveið,þegarfceyptir eru lieilir farmar í olíugeýmslu■ skipum 8 — lOþús. tonn (notkunin á íslandi er rúm 5 þús. tonn ár- lega), og sýuir þetta einn kostinn við einkasölunna. Olíuna er hægt að taka frá öllum stöðvum félags- ins erlendis, og er það kostur, því að stutt er til Englands sam- anborið við Ameríku. Ástæðurnar til þess, að einkasalan var ákveðin, voru margvíslegar og einlcum þær, sem hór fara á eftir. Reynsian heíir sýnt innan lands Og utan, að Standard Oil svífst Mánudaginn 27 ágúst. 194. tölubiað. einskis, þar sem það getur náð sér niðri, hvorki að verði, vöru- gæðum nó verzlunaraðferðum. í samkepni kúgar það sam- keppendurna með óeðlilega lágu vei ði í bili eða kaupir þá upp. en þar á eftir hækkar það veröið fram úi' öllu hófi. Hér á íslandi héltfélagið oUuverðinu mikluhœrra heldur en í nálœgum Vóndum að viðbættum venjulesum kostnaði. Auk þess skeytti það engu um að bæta verzlunarfyrirkomidagið á ýmsan hátt, sem með stáltunnu- fiutningi og olíugeymum, enda gat það grætt næstum því ótakmark- að án þess. Skattur sá, sem ís- lendingar hafa greitt félaginu, mundi nema því, sem kostaði að byggja járnbraut austur og virkja Sogsfossana. lilraunir einstaklinga og jafn- vel Liskifélagsins til þess að hnekkja þessari einokun félagsins kom að litlu haldi. Samtök þjóð- arinnar í einu lagi með Lands- verzluninni sýndu sig að geta leyst þenna hnút, útvegað hið eina góða erlenda samband, sem völ var á, og lækkað olíuverðið. Samt var samkeppnisverdun Lands- verdunar ekki öyggjandi fyrir- komutag, fyrst og fremst vegna þess, að Standard Oil gat þá og þegar farið að selja olíuna undir sannvirði hér sem erlendis, — það er fjársterkara heldur en ríkissjóð- urinn íslenzki, — en einnig vegna þess, aö félagið 'gat ætíð haldið sumum hluta útgerðarmanna bundnum, ýmist vegna gamalla samninga eða fáfræði þeirra sjálfra. Auk þessa var beinn þjóðarvilji á bak við einkasölulögin, sem gekk út frá því, að það væri ot viðurhlutamikið að láta aðra hafa þessa vörutegund heidur en Lands- verzlun. Innhaup fengust og betri og ýms viðskiftahlunnindi með því aö ákveða einkasölu. Sumum heflr dottið í hug, að bezt hefði verið, að British Petr- oleum Co, hefði sjálft, kept við Standard Oil hér, en þótt það kynni að hafa viljað það, hefði slíkt, ekki verið æskilegt bæði vegna þess, að engin vissa hefði þar verið fyrir endalausri sam- keppni, og hins vegar eðlilegra, að sjálfur verzlunarhagnaðurinn lenti hjá Landsverzlun og Þannig í þjóðarbúinu Loks ber að gæta að því, að Landsverzlunin á nú mikið verk fyiir höndum, sem óvíst er að leyst hefði verið í samkeppni og alls ekki hefði verið leyst af Stan- daid Oil. Þetta verk er að koma á flutningi á olíunni lausri í olíu- geymsluskipum hingað til lands og koma upp í fyrstu olíugeymum í EeyJcjavík. Þaðan yrði olían síðan ílutt í stáltunnum kringum land, en síðar yrði einnig komið upp olíugeymum á hæfllegum stöðum þar. Hægt væri að fá ieigð, þegar þyrfti olíugeymsluskip erlendis, en annárs væri einnig heppilegt að breyta Villemoes þannig. Þetta fyrirkomulag mundi geta sparað steinolíuvei zluninni um 200 þús, kr. árlega, og gæti það að miklu leyti komið fram í enn lægra olíuverði. En þetta kostar fé, sem landið mundi ekki hætta í samkeppni við olínhring, sem notaði öll meðul, þegar að honum syrfl. Lausn þessa steinolíumáls hefir orðið heppileg, og heflr þar sýnt sig, eins og síðar mun sýna sig með aðrar vörutegundir, sem líkt stendur á um, að verzlunin steínir að þjóðnýtingu, ef okrarafélög eiga ekki að leggja undir sig þjóðina efnalega, að samtök þjóðarinnar og skipulag hennar í viðskiftum á að taka við og tekur. við af stjórnleysi einstaklinganna. (Frh.) Héðinn Valdimarsson. Einkaréttur má að eins rera í hyiulum ríkis eða héraðs- félags.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.