Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 62
140 M 0 R G U N N stigi er auðvelt að telja manninum svo rækilega trú um, að hann sé tilfinningalaus, að hann hefur ekki kveinkað sér, þegar ég hef stungið hann með nál svo djúpt, að blóðið hefur streymt úr sárinu. Það er auðsætt, að dá- leiðslu má með miklum árangri nota við fæðingar, og ég hugsa, að þeir tímar komi, að fæðingarlæknar muni nota hana. Baudouin segir frá fæðingu, þar sem dásefjun réð ekki aðeins tímanum, sem fæðingin tók, heldur hjálpaði móðurinni til þess að fæða bamið svo gersamlega þján- ingalaust, að hún vissi ekki fyrr en fæðingin var um garð gengin. Yfirburðir þessarar aðferðar eru auðsæir fram yfir hina, að gefa konunni meðöl og deyfilyf, sem hafa sínar afleiðingar. Og svo er loks fimmta stigiö. Þá verður hinn dáleiddi maður raunverulegur svefngengill, því að sé rétt að farið, má láta hann ganga um herbergið. Á þessu stigi er unnt að sefja hinn dáleidda svo að hann sjái ýmis konar ofsjónir. Konu nokkurri, sem á þessu stigi dáleiðslu var, var talin trú um, að skottið hefði verið höggvið af eftirlætiskettinum hennar. Jafnvel eftir að hún var vöknuð af dásvefninum, strauk hún köttinn í sí- fellu, gældi við hann og barmaði sér yfir, hve hræðilega hefði verið með hann farið. Skottið sat vitanlega á sín- um stað á kettinum allan tímann. Ein skemmtilegasta tilraun, se még hef gert með sjúkl- ing á þessu fimmta stigi dásvefnsins, var sú, er ég bað sjúklinginn, sem var kona, að skrifa nafn sitt á blað- snepil. Tvö „e“ voru í nafni hennar. Þá beitti ég sefjun- arvaldi til þess að telja henni trú um, að ekkert ,,e“ væri til í ensku máli. Þá bað ég hana að skrifa nafn sitt aft- ur, og hún skrifaði það, en felldi „e“-in niður. Þá kemur loks sjötta stig dásvefnsins, þegar hægt er að sefja sjúkl- inginn svo sterklega, að það, sem dávaldurinn segir hon- um þá að gera, gerir hann skilyrðislaust eftir að hann er váknaður af dásvefninum. Ég sagði einu sinni konu nokk- urri í þessu ástandi, að hún ætti að taka málmhring, sem væri um annan handlegginn, og færa hann yfir á hinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.