Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 63
MORGUNN 141 Þegar hún vaknaði tók hún til að framkvæma þetta, og þegar hún var spurð, hvers vegna hún gerði þetta, svaraði hún, að hringurinn væri sér of þröngur. Hún hefði enga hugmynd um, að ég hafði sefjað hana í dásvefninum. Þessi kona hafði mikinn áhuga fyrir þessu máli og var fús á að láta dáleiða sig. Með hana gerði ég einu sinni skemmtilega tilraun, og til þess að ekki væri hægt að segja eftir á, að ég væri að fara með ýkjur, hafði ég ann- an prest viðstaddan til að votta fyrirbrigðið. Hún féll í djúpan dásvefn og með sefjun taldi ég henni trú um, að það ætti að brenna á henni annan armlegginn með hvít- glóandi skörungi. Óðara sýndi hún öll líkamleg merki þess, að hún væri lögð undir þessa pyntingu. Þá snerti ég armlegg hennar með efri endanum á sjálfblekungi mín- um. Um leið og sjálfblekungurinn snart hana, hrökk hún undan og rak upp smáhljóð. Þá batt ég bindi um hand- legg hennar, innsiglaði bindið og harðbannaði henni að hreyfa það. 24 klukkustundum síðar var sárabindið tekið af handlegg hennar, og hvað var á handleggnum annað en brunasár eins og eftir snertingu af glóandi járni! Presturinn, sem áður hafði verið viðstaddur, var einnig með mér, þegar bindið var tekið af handleggnum. Ég ætti að bæta því við þessa frásögn, að meðan ég var að binda um handlegg hennar, sagði ég henni, að hún myndi eng- ar þrautir hafa í sárinu. Þetta tókst, þótt konan segði raunar, að um nóttina hefði hún fundið eins og nokkur ör æðaslög. Þetta er mjög sannfærandi sönnun þess, að hugsun, sem kemst inn í huga manns, heldur áfram að vera þar starf- andi veruleiki, og þess, að slík hugsun verður miklu áhrifa- meiri í manni, sem er undir dáleiðsluáhrifum, en ella. Við sjáum einnig af þessu, að unnt er að lækna sjúkdóm, sem er sálarlegs eðlis, þótt hann birtist sem algerlega hkamlegur sjúkdómur. 1 mörgum tilfellum er sú raunin á, að áhrifin frá dá- leiðslu vara aðeins stuttan tíma, einkum ef líkamlegan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.