Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 70
148 MORGUNN hafði hcyrt svo margt af henni sagt, sem hann taldi bera vott um ímyndunarveiki á háu stigi, að þegar hann tók hana til meðferðar, var hann staðráðinn í að bæla þessa ímyndun niður og hafði síður en svo samúð með henni í byrjun. Meðöl hans höfðu gagnstæðar verkanir á hana við það, sem hann hafði vænzt, en þá vildi hann fá hana til sín, og tuttugu og fjögurra ára var hún flutt til hans til Weinsberg nær dauða en lífi. Enga næringu gat hún tekið til sín nema þunna súpu, sem henni var gefin inn í skeið til að halda í henni lífinu. Klukkan sjö á hverju kvöldi féll hún í svefnhöfga, varð skyggn og lýsti því, sem hún sá. Kerner tók ekkert mark á þessu, talaði harðlega og ávítandi til hennar og það vakti örvænting hennar og annað ekki. Samt hélt hann áfram læknisaðgerðum sínum, en komst þó að þeirri niðurstöðu, að þær gerðu henni illt eitt. Loks lét hann að beiðni hennar að hlusta á það, sem hún sagði í svefnhöfganum, og læknirinn varð að játa, að röddin, sem af vörum hennar talaði, hafði miklu meiri læknis- þekkingu en hann. Eftir að hann lét hana falla í dásvefn, virtist henni líða betur þetta hálfa þriðja ár, sem hún var hjá honum í Weinsberg. öll þau sálrænu fyrirbrigði, sem síðar urðu kunn, er sálarrannsóknirnar hófust, sá Kerner hjá frú Hauffé. Alltaf var hún sjúklingur og var sem lífið hengi við líkamann á veikum þræði. „Hún var meira en að hálfu leyti andi“, segir Kerner, „og hún heyrði heimi andanna til. Hún var að meira en að hálfu dáin og heyrði heimi hinna dánu til. I rauninni var hún aldrei vakandi nema meðan hún var í dásvefninum, og svo laus var sál hennar við líkamann, að hún fór oft úr líkamanum, eins og Swedenborg hafði gert, og virti hann fyrir sér, þar sem hann lá . . . Hún hafði engan lífskraft en saug lífskraftinn frá öðrum með augunum og fingur- dómunum. Veikbyggt fólk varð enn veikbyggðara í ná- ivst hennar. Næringuna dró hún úr loftinu, og jafnvel í mestu kuldum var það henni lífsnauðsyn að vera við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.