Morgunn


Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1960, Blaðsíða 77
MORGUNN 155 dómsins og fá ekki aðgang að heilagri kvöldmáltíð, vegna þess að þau læra ekki fræðin nema að nafninu til, og án þess að skilja nokkuð í þeim. Þar sem enginn ber um- hyggju fyrir þessum börnum, þegar þau vaxa upp, og þau læra ekki neina iðn eða komast í vist, verða þau þjóf- ar, morðingjar, flækingjar og skækjur, og deyja að lokum í eymd eða prýða gálgana“. Bendir hertogafrúin á, hve mikil ábyrgð hvíli á yfir- völdunum, gagnvart guði og mönnum, og sé það skylda þeirra að sjá um að breyta þessu ástandi til batnaðar. Hún segir svo: „Þar sem vér höfum fengið áreiðanlegar fréttir um að skólastjórar bæjarins innriti aðeins börn, sem geti greitt vikupeningana, en taki alls ekki á móti börnum fátæklinganna, verður bæjarráð að sjá um að skólapeningarnir fyrir þessi veslings börn verði greiddir úr fátækrasjóði, og að strangt eftirlit verði haft með því, að foreldrarnir láti börnin sækja skólann reglulega, og banni þeim að betla“. Hertogafrúin stofnaði einnig hið fyrsta biblíufélag, sem nokkrar sögur fara af. Árið 1619 gaf hún út svohljóðandi tilskipun: „Til eftirbreytni fyrir hina æruverðugu sókn- arpresta í furstadæminu Brieg kunngjörist hérmeð, að okkar hjartkæra frú og landsmóðir, hin hávelborna her- togafrú Dorothea Sibylla, hefur bundizt samtökum við nokkrar konur um að hefja fjársöfnun 4 sinnum á ári, til þess að kaupa Heilaga ritningu, sem verður síðan útbýtt meðal þeirra fátæklinga í landinu, sem ekki hafa ráð á að eignast svo ómetanlegan dýrgrip“. Með því að útbreiða biblíuna vonaði hertogafrúin að hægt væri að vinna á móti þeirri ógæfu, sem margar gamlar konur, einmana eða krypplingar, urðu fyrir, nefnilega galdraofsóknunum. Á 17. öldinni voru fjölda margar ungar og gamlar konur ásakaðar fyrir galdra, pyntaðar og jafnvel dregnar á bálið. Sumar vegna þess, að þær voru augnveikar, höfðu áberandi móðurmerki eða framstandandi tönn; aðrar vegna þess, að fegurð þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.