Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Síða 69

Morgunn - 01.06.1963, Síða 69
MORGUNN 63 í fæstum kirknanna eru helgisiðirnir miðaðir við smekk og þarfir Afríkumanna. T. d. er bjöllum hringt í messunni þegar altarissakramentið er viðhaft, í stað þess að berja bumbur eða klappa höndum, en þannig láta Afríkumenn fögnuð sinn í ljós en ekki með bjölluhringingum. Þetta verður allt til þess að Afríkumenn skoða kristindóminn trúarbrögð hvítra manna einna“. Stjórnmálamaðurinn E. svaraði: „I helgisiðunum segja kristnir menn: Sælir eru fátækir á jörðu, því að þeir munu á himnum saddir verða. Þannig hvetja þeir hina sárfátæku Afríkumenn til þess að sætta sig við að ganga á mis við fátæklegustu lífsnauðsynjar, meðan Evrópumennirnir hér syðra lifa við óhóf og auðævi. Og ennfremur hvetja sumar kirkjurnar (þær rómv.- kaþólsku) sóknarbörn, sem þjást af skorti á fjörefnum og eru vannærðir, til þess að neyta ekki kjöts á vissum dög- um og draga úr matarneyzlu sinni, fasta. Hvílík vitleysa. Væri það ekki betri leið, að sjá fyrst um það, að Afríku- menn hafi nóg að borða og fyrirskipa þeim þá fyrst að fasta ?“ Af þessum svörum stjórnmálamannanna í Afríku dreg- ur blaðamaðurinn ýmsar ályktanir, sem einkum varða rómv.kaþólska trúboðið og lesendur MORGUNS munu sennilega ekki láta sig skipta miklu máli, en lokaorð hans eru þessi: „Afríkumenn hafa lengi haft illan bifur á kristindóm- inum vegna þess, að sumir kristniboðanna hafa vakið tor- tryggni með trúboðsaðferðum sínum. Til eru stórveldi, sem eru að reyna að vekja til lífs nýja nýlendustefnu í Afríku. Ætla trúboðarnir að gerast þjónar þessara manna, eða ætla þeir að taka sér stöðu við hlið Afríkumanna sjálfra með róttækum breytingum á starfsaðferðum sínum? Und- ir því, hvora leið trúboðarnir fara, er framtíð kristindóms- ins í Afríku komin. J. A. þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.