Morgunn


Morgunn - 01.06.1965, Side 18

Morgunn - 01.06.1965, Side 18
12 MORGUNN um breytingum, og mikinn hluta ævinnar stendur hann nokkurn veginn í stað. Þegar við því ætlum að ganga úr skugga um það, hvort maður sé raunverulega sá, sem hann segist vera, beinum við athyglinni fyrst og fremst að líkama hans. Þar eru það líkamseinkenninn, sem skera úr: svip- mótið, fæðingarblettur á ákveðnum stað eða ör, fingraför og svo framvegis. í jarðlífinu er ,,ég“ mannsins nátengt líkama hans. Og það er sú staðreynd, sem hefur orðið þess valdandi, að margir vísindamenn líta svo á, að líf og starf persónuleik- ans eða sálarinnar, sé vart hugsanlegt án sambands við ein- hvers konar líkama. En enda þótt hér sé rétt á litið — sem ýmsir þó telja vafasamt — þá er það ekki nein fullgild sönn- un fyrir því, að ,,ég“ mannsins geti ekki lifað af dauðann eða upplausn hins jarðneska líkama, og þvi síður fyrir hinu, að sál mannsins sé ekki til. Hitt er einnig möguleiki, að „ég“ mannsins haldi áfram að lifa og starfa í öðrum og annars- konar líkama eftir dauðann. Um þetta segir Broad prófessor í heimspeki við háskólann í Cambridge meðal annars á þessa leið: ,,Af öllum þeim milljónum manna, sem á öllum öldum hafa trúað á fram- haldslífið, er naumast nokkur, sem trúað hefur á slíkt lif — nema í eirihvers konar likama. Mér virðist því tilgangs- lítið fyrir heimspekinga nútímans að deila um möguleika framhaldslífs án nokkurs likama, þar sem svo að segja hver einasti maður, jafnt lærður sem leikur, sem á annað borð trúir á líf eftir dauðann, telur slíkt ekki koma til greina.“ Það er engin fjarstæða að gera ráð fyrir því, að „ég“ mannsins starfi eftir dauðann í líkama, sem sé annar og fín- gerðari en jarðlíkaminn. Það er áþreifanleg staðreynd, þótt ekki sé mjög algeng, að í draumi verða menn þess greini- lega varir, að þeir séu í líkama, sem bæði er sýnilegur og áþreifanlegur og unnt er að hreyfa sig í að vild. Og jafn- framt er dreymandinn sannfærður um, að þetta er ekki hinn venjulegi jarðneski líkami hans, því að hann liggur þá í rúminu. Ennfremur er þessi draumheimslíkami að því leyti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.