Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 23
MORGUNN 101 þá. Allir litir verða sviplausir í samanburði við blik þeirra.“ Hún telur englana vera annarrar þróunargreinar en menn. Þeir skiptast ekki í karlengla og kvenengla, heldur eru bæði kynin uppsvelgd í eitt. Aldrei kveðst hún hafa séð nakta engia, nema þá lítil englabörn. Venjulega séu þeir klæddir skrautlegum klæðum gull- og silfurofnum og prýdd- um demöntum. Stundum séu þeir þó í hvítum skikkjum úr fíngervu efni, líkt og Fra Angelico málar þá, en sumir séu eins og í silfruðum brynjum, sem falla þétt að líkama þeirra. Englar hafa ekki aðeins birzt kristnum mönnum, heldur eru sagnir um þá miklu eldri. Þeir eru þrungnir af lífi og krafti og umvafðir þeirri fegurð og dýrðarljóma, sem jafn- vel skrælþurrir kirkjufeður hafa ekki getað rænt þá. Þeim fylgir í senn dýrð og máttur. Rödd þeirra er eins og lúður- hljómur, og þeir eru klæddir hertygjum ljóssins. Englar stóðu vörð um Jesú, bæði við fæðingu hans, ofsóknir Heró- desar og flóttann til Egyptalands. Þeir birtust honum í gras- garðinum, og þeir stóðu vörð við gröf hans. Englar eru jafnan sendiboðar æðri máttarvalda, þegar hvörf verða í örlagasögu einstaklinga, þjóða eða mannkyns- ins alls. Hver maður hefur sinn verndarengil, og trúðu kristnir menn því til forna, að með skírninni væri mönnum fengnir slíkir verndarenglar. Svo segir Grímur Thomsen í Búa rímu Andríðarsonar: Varðhaldsenglar voru gefnir í vöku mönnum bæði og svefni. 1 samræmi við þetta segir Ania Teillard, að af öllum íbú- um himins séu englarnir mönnum næstir, og skipti mestu máli að vera í sambandi við þá. Einkum eigi þetta við um varðenglana, sem miðli oss af þeirri orku, sem þeir séu þrungnir af. Stigi englarnir niður til jarðar og hefji sig aft- ur þaðan, á öldum söngs og ilms og reykelsis. Einstöku menn hafi óslökkvandi þrá til að skapa sér slíkan stiga til himins, með hugrenningum sínum og bænum, og séu það dulrænir menn, sannir listamenn og skáld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.