Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 47

Morgunn - 01.12.1966, Side 47
MORGUNN 125 „Nú líður illa hjá amtmaiminum“. Bergur Thorberg var skipaður amtmaður yfir Vestur- amtinu árið 1866 og sat í Stykkishólmi. Fyrri kona hans var Sesselja Þórðardóttir umboðsmanns í Sviðholti, Bjarnason- ar. Hún lézt af barnsburði 26. janúar 1868. Amtmanni var kunnugt um það, að landlæknir hafði litla trú á ólærðum læknum, en sjálfur mun hann borið hafa fullt traust til Þor- leifs í Bjarnarhöfn. Dag þann, sem frúin andaðist, vaknar Þorleifur snemma og segir upp úr eins manns hljóði: ,,Nú líður illa hjá amt- manninum. Frúin er með jóðsótt og gengur treglega. Það verður sent til mín í dag, en þá er það um seinan.“ Siðari hluta dags kemur sendimaður frá Thorberg amt- manni með þau boð, að frúin sé þungt haldin og geti ekki fætt. Og er Þorleifur beðinn að koma. Þá svarar hann: ,,Nú er það um seinan, því að konan gaf upp öndina, þegar þú varst að komast að Berserkjahrauni." Sendimaður varð að hverfa aftur við svo búið. Var og konan látin, og mun það hafa borið að um sama leyti og Þorleifur sagði. Svipuð saga er sögð um lát Andreu dóttur Árna Thorsteinssonar, sýslumanns. „Ég sný annars aftnr, frænkið Þórður alþingismaður á Rauðkollsstöðum var systurson- ur Þorleifs í Bjarnarhöfn. Einhverju sinni sótti Þórður Þor- leif til Benjamíns bónda Gíslasonar í Dalsmynni, sem þá var veikur. Á miðjum fjallgarðinum stöðvar Þorleifur hest sinn og segir: ,,Ég sný annars aftur, frænkið mitt. Hann deyr úr þessu, karlinn." Orðið „frænki“ notaði hann stund- um um frændfólk sitt. Þórður svarar: „Ef til vill kynnir þú nú að geta komið honum á fætur í bili.“ Þorleifur þegir um stund með aftur augun, en segir síðan: „Satt segir þú, frændi. Hann kemst á fætur og verður á fótum í hálfan mánuð. Þá leggst hann aftur og deyr eftir viku.“ — Allt gekk þetta eftir, eins og Þorleifur hafði sagt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.