Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Side 50

Morgunn - 01.12.1966, Side 50
128 MORGUNN Tveim dögum síðar koma fréttir af Elliða. Þeir höfðu hleypt honum norður yfir Breiðafjörð og lent á Brjánslæk. Þar vom þeir tepptir í tvo daga. Síðan sigldu þeir til Flateyj- ar og þaðan að Rifi og höfðu komið þangað í sama mund og Þorleifur hafði sagt til um. „Drengnum Iíður vel“. Einu sinni sem oftar var Þorleifur sóttur til lækninga, sumir segja í Hrútafjörð, aðrir í Skagafjörð. Þetta var um vetur. Á heimleiðinni kemur Þorleifur að bæ seint um kvöld og beiðist gistingar. Var þá að skella á foráttuveður með fannkomu og frosti. Gestinum var fremur dauflega tekið og lítið við hann talað um kvöldið. Mun þar hafa mestu um valdið, að sauðamaður, sem var elzti sonur hjónanna, var ókominn heim, og var óttazt bæði um hann og féð. Um þetta er fólkið að ræða sín á milli öðru hvoru. Að lokum segir Þor- leifur: „Þið skuluð engu kvíða. Féð er komið í hús, og drengnum líður vel. Hann ætlar að liggja í jötunni í nótt.“ Þetta þótti fólkinu að vonum undarlega mælt og spurði gestinn að heiti. Hann kvaðst heita Þorleifur úr Bjarnar- höfn. Könnuðust þá allir við manninn og iðraði þess að hafa tekið honum svo fálega. Varð nú allur annar blær yfir við- tökunum og heimilisfólkinu en fyrr um kvöldið, enda treystu menn fyllilega því, sem hann hafði sagt.Um morguninn kom fjármaðurinn heim. Hafði hann legið í beitarhúsunum um nóttina, og ekkert orðið að honum né fénu. Töpuðu kindumar. Það var eitt haust, þegar Þorleifur bjó á Hallbjarnareyri, að hann vantaði sex sauði af f jalli. Var þeirra leitað mjög, en fundust ekki. Ekki sögðu vinnumennirnir Þorleifi frá sauða- hvarfinu. En þó kom þar að lokum, að þeir segja honum. — Þorleifur þagði um stund, en segir síðan: „Leitið þið í Mýrar- hyrnu.“ Þar fundust sauðirnir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.