Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Síða 52

Morgunn - 01.12.1966, Síða 52
130 MORGUNN sínum, og segir: „Það er hákarl við vaðinn þinn, Gísli.“ — „Ekki finn ég það,“ svarar Gísli. Þá tekur Þorleifur við vaðn- um, og kom þegar hákarl á krókinn. Einu sinni reru þeir Þorleifur til fiskjar á Höskuldseyjar- mið. Þegar þangað kom, litur Þorleifur út fyrir borðstokk- inn og segir: „Fiskurinn er farinn héðan. Róið þið betur á landið.“ Þetta gera þeir, og renna ekki fyrr en Þorleifur segir til. Þeir hlóðu skipið. öðru skipti voru þeir á flyðruveiðum á sömu slóðum. Veiði var lítil, kalsaveður, og voru hásetar orðnir óþolinmóðir og vildu fara heim. Þá segir Þorleifur og horfir út fyrir borð- stokkinn: „Hér eru þrjár flyðrur enn. Þær liggja undir stór- um steini. Ekki fer ég, fyrr en við erum búnir að ná í þær.“ Doka þeir við um stund og draga þrjár flyðrur. „Nú liggur Kristín systir þín á sæng.“ Dag nokkurn segir Þorleifur við konu sína upp úr þögn: „Nú liggur Kristín systir þín á sæng.“ Kristín var yfirsetu- kona og átti heima í Skógarnesi. „Sérðu það?“ spyr konan. „Nei, en ég sé, að konan á Hjarðarfelli er að deyja af barns- förnum. Kristín er ekki hjá henni. Það er víst af því, að hún liggur á sæng sjálf.“ Hvort tveggja stóð þetta heima. Krummi segir mannslát. Vorið 1875 var hlaðið upp leiði í kirkjugarðinum í Bjarn- arhöfn. Var þar að verki Jónatan Þorsteinsson, er síðar átti heima að Víghálsstöðum á Fellsströnd. Hrafn kom fljúgandi, settist á kirkjuburstina og krunkaði ákaft. Þorleifur var þarna viðstaddur og segir: „Þú ert þá að segja þetta, karl- inn.“ — „Hvað er hann að segja?“ spyr Jónatan. — „Hann segir, að Jón á Ámýrum sé dáinn,“ svarar Þorleifur. Sama dag kom maður frá Ámýrum og sagði lát Jóns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.