Morgunn


Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 57

Morgunn - 01.12.1966, Blaðsíða 57
MORGUNN 135 ekki þrifalegt, enda var húsmóðirin blind. Maðurinn bar upp erindi sitt og fékk Þorleifi sjúkdómslýsingu móður minnar. Morguninn eftir fékk hann svo sendimanni eitthvað af með- ulum og sagði um leið: „Húsmóðir þín deyr ekki úr þessari veiki; hún verður gömul kona.“ Þetta rættist, því að móðir mín komst á níræðisaldur, en þegar þetta kom fyrir, mun hún hafa verið rúmlega fertug. Eigi veit maður, hvort það hafa verið draumar eða hugboð, sem birtu honum þetta. Þorleifur sér feigð sína. Eiríkur prófastur Kúld þjónaði Bjarnarhafnarkirkju og átti að messa þar þriðja hvern dag helgan. 1 öndverðum jan- úar 1877 kemur prófastur þangað í vonzku veðri með skaf- renningi. „Þessi ferð verður víst til litils,“ segir prófastur. — „Onei, prófastur minn,“ svarar Þorleifur. „Þú messar hér í dag, og fólk verður til altaris." — Eftir það batnaði veðrið, og fór fram bæði messa og altarisganga í kirkjunni. Prófastur kvaddi Þorleif með kossi, eins og hans var vani. Lagði þá gamli maðurinn báðar hendur um háls honum og segir: „Hjartans þakkir fyrir samveruna. Ef til vill sjáumst við aftur. En það gerir ekki betur.“ Laugardaginn 27. janúar fór prófastur á ný til messugerð- ar í Bjarnarhöfn. Þegar hann kom heim á túnið, tafðist hann nokkuð vegna þess, að önnur ístaðsólin bilaði. Þessi töf olli því, að hann hitti ekki Þorleif í Bjamarhöfn lifandi. Hann gaf upp andann í þeim sömu svifum, er prófastur gekk í bæinn. Séra Árni Þórarinsson, er prestur varð í Miklaholtspresta- kalli árið 1886, sá að vísu ekki Þorleif í Bjarnarhöfn, því hann var þá andaður fyrir 9 árum. En hann þekkti vel ýmsa afkomendur Þorleifs og kynntist mörgum mætum mönnum og konum þar vestra, sem þekktu Þorleif vel og kunnu margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.