Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 5

Morgunn - 01.12.1967, Side 5
Sveinn Víkingur: Að gefa og þiggja ☆ Við lifum á öld sívaxandi verzlunar og viðskipta, öld kaupa og sölu. Um þetta snýst hugur okkar meir og meir. Og mat okkar á hlutunum markast af verði þeirra í búðum og á sölumarkaði, og því, hversu mikið við getum fengið í krónum og aurum fyrir framleiðslu okkar og vinnu. Um þetta er keppt og barizt. Og sú keppni setur megin svip á okkar nútíma þjóðfélag. Það er naumast lengur til sá hlut- ur, sem ekki er falur, ef nógu mikið fé er fyrir hann boðið, jafnvel sannfæring og samvizka. Vafalaust er þetta engan veginn ný bóla. Ágirnd, ásælni, gróðafikn og auðsöfnun virðist hafa fylgt mannskepnunni svo langt, sem sögur ná, og sennilega ennþá lengra aftur í tímann. Löngun mannsins til þess að safna og eignast bæði ætt og óætt hefur löngum fylgt honum. En upphaflega voru þessu þó allmikil takmörk sett, blátt áfram vegna þess, að þá var svo litlu unnt að safna. Menn gátu þá lítið eignazt umfram lélegar spjarir, til að skýla nekt sinni, og harla takmarkaðan matarforða vegna þess, að engir möguleikar eða kunnátta voru fyrir hendi til þess að varðveita hann óskemmdan um lengri tíma. Um verulega söfnun verðmæta var ekki að ræða, fyrr en menn fundu upp það snjallræði, að búa til peninga í ein- hverri mynd. Þeir voru gerðir úr haldgóðu efni, steini eða málmi. Þess vegna þoidu þeir vel geymslu, og það fór heldur ekki mjög mikið fyrir þeim, að minnsta kosti ekki, þegar stundir liðu fram. Og fyrir þá var unnt að kaupa flest það, sem hugurinn girntist — nema þá hamingjuna. Og fjöl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.