Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 8

Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 8
86 MORGUNN við megum allra sízt án vera. Ég þekki enga búð, þar sem menn geta keypt sjálfa hamingjuna, og ég efast um, að þið þekkið hana heldur. Hvað sem ágæti viðskipta- og verzlunarþjóðfélagsins líð- ur — og það hefur að sjálfsögðu sína kosti — þá er hið dýr- mætasta alls, ekki söluvarningur, heldur gjöf — og við þiggj- endur. En ef hið dýrmætasta í lífinu er jafnan gjöf, og við þiggjendur, — og gefendur einstöku sinnum að minnsta kosti, — þá hlýtur að vera hér um góðar gjafir að ræða. Og þá vaknar eðlilega spurningin: Hvað er góð gjöf? Þessu er engan veginn jafn auðsvarað og virðast kann í fljótu bragði. Við umhugsun verður okkur þó þegar ljóst, að hver gjöf hefur tvær hliðar. Og þær hliðar geta verið mjög ólíkar og mismunandi. önnur hliðin veit að þeim, sem gjöfina gefur, hin snýr að þiggjandanum. Að því er gefandann snertir, getur gjöf hans í eðli sínu því aðeins verið góð, að hún sé gefin af góðum, heilum og kærleiksríkum hug, og með einlægri ósk um það, að hún megi verða þiggjandanum til gagns, gleði og blessunar. — Gjöfin lýtur ekki venjum viðskiptalífsins um það, að hún sé því betri sem hún er meiri að verðgildi. Engin gjöf er góð, ef hún er gefin af fordild eða af hégómlegri löngun eftir hrósi í blöðum eða útvarpi, né heldur sé hún gefin af hroka- fullu yfirlæti, líkt og fleygt sé beini fyrir hund. Ekki er það heldur góð gjöf, sem gefin er í því skyni að afla sér persónu- legs ávinnings, embættis eða frama. Það er múta en ekki gjöf. Stundum eru gjafir gefnar eingöngu vegna heimsku- legrar tízku eða spilltrar siðvenju og af því að menn ,,kunna ekki við annað“, eins og sagt er. Svo er stundum um tæki- færisgjafir, um afmæli, fermingar eða brúðkaup. Ekki eru þetta heldur góðar gjafir, þegar slíkt hugarfar býr að baki. En — er þá ekki allt í lagi, ef gjöfin er sannarlega gefin af góðum hug og kærleika? Hvað eigum við t. d. að segja um þær gjafir, sem við sérstaklega nefnum Guðsgjafir, lífið sjálft, hæfileika okkar og gáfur? Hljóta það ekki að vera að öllu leyti góðar gjafir og fullkomnar? Þó verður því ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.