Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Page 9

Morgunn - 01.12.1967, Page 9
MORGUNN 87 neitað, að þessar gjafir fæi’a sumum, að því er virðist, litla hamingju, en mikil vonbrigði og kvöl. Mörgum verður lítið úr góðum gáfum og ágætum hæfileikum. Sumum sýnist verða þetta jafnvel til böls og ógæfu, bæði fyrir þá sjálfa og aðra menn. Þetta sýnir, að það nægir engan veginn, að gjöfin sé góð af hálfu gefandans. Hin hlið hennar skiptir ekki síður miklu máli, sú sem að þiggjandanum veit. Engin gjöf er svo góð, engin gáfa svo fullkomin, að hún geti náð fyllilega tilgangi sínum, nema þiggjandi hennar skynji jafnframt og skilji, að eftir er þá hans hluti sem þiggjanda, hans hlið, hans ábyrgð, að verja gjöfinni rétt, gera hana ekki ónýta eða jafnvel verri en ónýta. Þetta er hinn mikli vandi þiggjanda hverrar góðrar gjafar. Segja má, að það sé i sjálfu sér ósköp auðvelt og vanda- laust að þiggja góða gjöf. Við erum öll sífellt að þiggja slík- ar gjafir. Við erum það ekki aðeins daglega, heldur oft á dag. Hver stund færir okkur góðar gjafir bæði frá Guði og mönnum. Þær eru að vísu ekki allar vafðar í silkipappír og með skrautlegri áletrun. En þær eru ekki verri fyrir það. En okkur hættir svo herfilega til þess, að láta okkur sjást yfir þær, eða þiggja þær með einskonar sjálfskyldu, taka við þeim eins og sjálfsögðum hlut, og gera jafnvel vægðar- lausar kröfur til Guðs og manna, um að láta okkur þær í té. Sumir eru þó þeir, sem kunna að meta þessar gjafir og þakka þær. Og vegna þess verða þeir sjálfir hamingjusamir. Það er svo afskaplega mikilvægt að eiga þakkar-hugarfarið. Aðrir eru sífellt vanþakklátir. Það er þeim sjálfum verst. Það kemur þeim sjálfum í koll. Þakkar-hugarfarið er undur- samleg hjálp til þess, sem mestu máli skiptir, en það er, að hin góða gjöf geti orðið fuilkomin með því að verða einnig þiggjandanum til farsældar. Vanþakklætið er aftur á móti oft vissasta leiðin til þess að spilla þeim gjöfum. Það kann að vera ágætt að vera hygginn í viðskiptum og að ýmsu leyti gaman, að vera vel efnum búinn, ef maður leggur ekki önnur og dýrari verðmæti í sölurnar fyrir það. En slík viðskipti ná ekki yfir nema harla takmarkað svið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.