Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 10

Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 10
88 MORGUNN tilveru okkar og lífs. Og alltaf getur sú stund komið, og hlýtur að koma, ef til vill fyrr en okkur varir, að allt þetta, sem við höfum verið að stritast við að afla og meta til pen- inga, verður af okkur tekið. Við neyðumst til að skilja það, eftir, hvort sem okkur líkar betur eða verr. Það var nú ekki varanlegri eign en það, eftir allt saman. Hins vegar hef ég óbilandi trú á því, að það sé klaufaskap okkar sjálfra að kenna, ef við þurfum að fara að öllu leyti slypp og snauð í hina hinztu ferð. En það, sem við þá höfum meðferðis, er ekki það, sem við höfum keypt á sölutorginu eða grætt í kauphöllinni, heldur það eitt, sem ekki gengur kaupum og sölum, aldrei hefur verið metið í krónum og aurum, heldur eru gjafir, sem við höfum þegið eða gefið, og reynsla og þroski okkar sjálfra. Ég held, að okkur sé öllum hollt og nauðsynlegt að gera okkur þetta alveg ljóst, og því fyrr, því betra. Ég er alveg sannfærður um, að samlíf okkar og samskipti mundu taka töluverðum stakkaskiptum til þess betra og fá á sig fegurri og hlýrri blæ, ef við gerðum okkur fyllri grein fyrir því, hvað gæfan er að litlu leyti kaup og sala, en að miklu leyti gjöf og gleði þess að þiggja og þakka. Við þurfum að skynja bet- ur og skilja mikilvægi þeirrar skyldu, að reyna jafnan að gefa hvert öðru góðar gjafir úr góðum sjóði hjartans. Og við þurfum einnig að hafa það jafnan i huga, að við erum þiggjendur, og þurfum að hafa hina réttu afstöðu þiggjand- ans til hverrar gjafar. Þetta tvennt er ófrávíkjanlegt skil- yrði þroska og göfgunar, vaxtar og hamingju. Símastaurar verða ekki grænir í sólskini. En hið lifandi tré ber þá blöð og blóm vegna þess, að það lætur sér ekki nægja það eitt að taka á móti hinni miklu gjöf ljóssins. Það finnur einhvern veginn í sjálfu sér, að því aðeins getur sú gjöf orðið fullkomin, að það svari henni sjálft með því að vaxa og gróa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.