Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 11

Morgunn - 01.12.1967, Síða 11
Er nokkuð að marka það, sem miðlar segja? ☆ Það kann að þykja undarlegt, að slíkri spurningu sé varp- að fram í tímariti Sálarrannsóknafélags Islands. Og ein- hverjir kunna að hugsa með sjálfum sér eitthvað á þessa leið: Er það nú komið svona? Ef sjálfir spiritistarnir eru nú teknir að efast um, að mark sé á miðlunum takandi, er þá ekki eðlilegt, að andstæðingar þessara fyrirbæra leggi lítið upp úr þeim og vilji þar hvergi nærri koma? Þeir, sem þannig spyrja, láta sér sjást yfir tvennt: 1 fyrsta lagi það, að Sálarrannsóknafélagið er engan veginn söfnuð- ur eða trúfélag, þar sem sannfæring manna er bundin af kennisetningum, sem menn verða að játa og trúa skilyrðis- laust og i blindni. Þvert á móti er félagið, eins og nafnið bendir til, rannsóknafélag, þar sem reynt er fyrst og fremst að gera sér grein fyrir vísindalegum rökum bæði með og móti framhaldi lífs eftir líkamsdauðann, og ef svo er, mögu- leikum á sambandi á milli þeirra, sem látnir eru og hinna, sem eru lifandi á jörðinni. Af þessu leiðir, að í slíkum félags- skap eiga allir þeir heima, sem hafa áhuga á því, að reyna að kynna sér það sanna og rétta í þessum efnum. 1 öðru lagi láta slíkir menn sér sjást yfir það, og það er leiðinlegast fyrir þá sjálfa, að enginn skynsamur, gætinn og hugsandi maður á nokkurn tíma að taka afstöðu til nokk- urs málefnis, hvorki með því eða móti, fyrr en eftir að hann hefur kynnt sér málið eftir föngum, og þær rannsóknir fær- ustu manna, sem að því lúta og rök þeirra fyrir þeim niður- stöðum, sem þeir hafa komizt að. Þetta er sú krafa, sem réttmætt er að gera til allra skynsamra manna. Og þetta er einnig sú krafa, sem þeim ber að gera til sjálfra sín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.