Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 12
90 MORGUNN Sál mannsins, hæfileikar þeir og kraftar, sem hún býr yfir og það, hvort eða hvernig hún lifir eftir likamsdauð- ann, er svo mikilvægt rannsóknarefni, og niðurstöður þeirra rannsókna, bæði þær, sem þegar eru fengnar, og hinar, sem enn eru í deiglunni, svo þýðingarmiklar fyrir líf okkar og lífsskoðun, að öllum ætti að vera það sameiginlegt áhuga- mál, að hið sanna og rétta í þeim efnum megi þar koma al- veg óvéfengjanlega i 1 jós. Að því ber að stefna, að þetta verði þekkingaratriði, en ekki aðeins trúar- eða vantrúaratriði einstaklinganna, eftir því hvernig þeir eru gerðir. Nú verður því ekki neitað, að margir telja, að fram til þessa hafi veigamestu sannanirnar fyrir framhaldslífi og sambandinu við framiiðna menn fengizt fyrir störf þeirra, sem við einu nafni nefnum miðla, og vegna rannsókna á hæfileikum þeirra. En jafnframt eru miðlarnir það fólk, sem oft hefur orðið fyrir afar harðri gagnrýni, og þeim þráfald- lega verið borin á brýn bæði svik og blekkingar. Þessar ásakanir eru og hafa jafnan verið misjafnlega veigamiklar, eins og gengur. Og ásakanir í þeim efnum oft meira af óvild í garð spiritismans, en af hógværð og rökum. Slikar ásak- anir eru að sjálfsögðu ekki mikils virði. Aðrir hafa haft veigameiri rök fyrir sínu máli. Því verður ekki neitað, að til hafa verið þeir, sem með blekkingum hafa notað sér auðtrúa fólk i fjárgróðaskyni. En þar með er að sjálfsögðu ekki sannað, að starfsemi miðlanna yfirleitt sé eintóm svik og blekking. Hins vegar ber að sjálfsögðu að varast öfgarn- ar einnig á hina hliðina, viðurkenna, að miðlarnir eru ekki óskeikulir fremur en aðrir dauðlegir menn, og misjafnlega mikið upp úr því leggjandi, sem þeir segja, og jafnvel gera ráð fyrir því, að þar geti verið um vísvitandi eða óafvitandi blekkingar að ræða. 1 hinni merku bók The Enigma of Survival ræðir prófessor Hornell Hart um það, hve mikið mark sé á miðlum takandi, og hvað rannsóknir hafi gefið til kynna í því efni. Mun ég einkum styðjast við frásögn hans um það, sem hér fer á eftir. Hann hefur mál sitt á því, að geta ummæla nokkurra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.