Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Page 13

Morgunn - 01.12.1967, Page 13
MORGUNN 91 manna um miðla og störf þeirra. Þar skiptir allmjög í tvö horn. Maður er nefndur Joseph F. Finn. Hann var um skeið í Brezk-Ameríska Sálarrannsóknafélaginu, en gerðist síðan varaforseti Félags amerískra sjónhverfingamanna, og var lengi í nánum félagsskap við hinn fræga töfrabragðamann Houdini. 1 bók, sem hann skrifaði árið 1950, er hann allt annað en mjúkur í máli í garð miðlanna, og segir þar með- al annars: ,,Ég hlýt að taka þá afstöðu, að ekkert það hafi komið fram, sem talizt geti sönnun fyrir framhaldi lífs eftir dauð- ann, né sambandi við látna menn. Við rannsóknir mínar hef ég aldrei fyrirfundið annað en svik, og aldrei kynnzt nokk- urri manneskju, sem haft hafi dulræna (supernormal) hæfi- leika.“ Gætilegar miklu talar Charles J. Seymour, sem einnig hef- ur ritað bók um þessi efni. Hann segist hafa verið sannfærð- ur um það fyrirfram, er hann hóf rannsóknir sínar, að allir miðlar væru svikarar, en vegna rannsókna sinna hafi hann neyðzt til að skipta um skoðun. Hann segir: „Maður heyrir getið um svikamiðla alitaf öðru hvoru. Þeir eru þar eins og þjófar í herbúðum. En það er unnt að forðast þá, ef farið er gætilega. Og forustumenn spiritism- ans hafa gengið manna bezt fram i því, að gera slíkum ræn- ingjum sem örðugast fyrir.“ Að lokum tekur prófessor Hart þessi ummæli eftir Eric Dingw'all árið 1956: ,,Það er vafasamt, hvort til eru 20 miðlar í veröldinni, sem borgi sig að leita til. En á hinn bóginn getur hitzt svo á, að slíkur maður búi í sömu götu og þú. Víðsýnn og gætinn maður hefur báða þessa möguleika í huga og breytir sam- kvæmt því.“ Hvað mundi nú vera hið sanna í málinu? Til þess að svara þeirri spurningu, segir prófessor Hornell Hart frá rannsókn- um á hæfileikum nokkurra miðla. Verður sú rannsókn rakin hér, en allmikið stytt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.