Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 14
92 MORGUNN Frú Piper. Frú Leonora E. Piper hefur sennilega verið ein af merk- ustu miðlum í sögu sálarrannsóknanna. Þegar á barnsaldri tók að bera á dulhæfileikum hennar. Dulgáfur hennar voru ítarlega rannsakaðar af hinum hæfustu mönnum, þar á með- al prófessor William James, dr. James Hyslop, dr. Richard Hodgson o. fl. Prófessor James segir: „Þegar ég tek til athugunar það, sem mér er fullkunnugt um hæfileika frú Piper, er ég jafn sannfærður um það og tveir og tveir eru fjói’ir, að í miðilsástandi veit hún hluti, sem henni á engan hátt í vöku gat verið kunnugt um.“ Dr. J. Hyslop ritaði niður jafnóðum 1132 atriði, sem frú Piper sagði frá á 15 fundum, sem hann sat með henni árið 1901. Af þeim reyndust 77 af hverju hundraði sannanlega rétt og aðeins 5 af hundraði voru með vissu röng. Um 18 af hundraði tókst ekki að afla sannana um, hvort rétt væru eða ekki. G. N. M. Tyrell segir svo um frú Piper í bók árið 1935: „Allir þeir vísindamenn, sem rannsökuðu frú Piper, voru á einu máli um það, að um sannanir fyrir dulhæfileikum hennar væri ekki unnt að deila.“ Dr. Richard Hodgson, sem var mjög efagjarn og gætinn í rannsóknum dularfullra fyrirbæra, gerði sér ferð frá Ástra- líu til Ameríku, beinlínis til þess að rannsaka miðilshæfileika frú Piper. Hann gekk svo langt, að hann réði leynilögreglu- menn til þess að elta frú Piper, hvert sem hún fór og fylgj- ast nákvæmlega með því, hvort hún reyndi leynilega að afla sér einhverra upplýsinga. Hann bannaði henni gjörsamlega að líta í blöðin þá daga vikunnar, sem fundir voru haldnir. Hann gætti þess, að láta frúna aldrei vita um það fyrirfram, hverjir sitja mundu á fundi. Og oft fékk hann þá menn á fund, sem hann rakst á af hendingu eða langt að voru komn- ir, menn sem hún gat ekki svo mikið sem haft hugmynd um að væru til, hvað þá að hún vissi á þeim nokkur deili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.