Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Page 16

Morgunn - 01.12.1967, Page 16
94 MORGUNN Frú Thompson. Hún var einnig nafnkunnur enskur miðill, fædd árið 1868. Á miðilshæfileikum hennar tók fyrst að bera fyrir alvöru 1896, og tveim árum síðar gekk hún í þjónustu Brezka sálar- rannsóknafélagsins. Árið 1902 sat frú Verall hjá henni 22 fundi, og gaf ná- kvæma skýrslu um það, sem gerðist. Af 235 fullyrðingum frúarinnar á þessum fundum, sem ýmist snertu nútíðina eða það, sem liðið var, reyndist 141 vera hárréttar, 33 rangar, en 64 vera þannig, að ekki var unnt að ganga úr skugga um sannleiksgildi þeirra. Um 90 þessara réttu atriða skal tekið fram, að útilokað var, að frúin hefði getað fengið um þau vitneskju með eðlilegum hætti, en um hin (51) hefði frúnni getað verið mögulegt að öðlast rétta vitneskju með eðlilegu móti. Um þessar tilraunir sagði Frank Podmore 1911: ,,Það verður að viðurkenna, að þessi tala er svo há, að ekki getur verið um neina hendingu eða getgátur að ræða.“ Dr. Van Eeden sat nokkra fundi hjá frú Thompson vetur- inn 1899 og aftur í júnímánuði árið 1900. Þessi maður var Hollendingur og frúin vissi engin deili á honum. Eigi að síð- ur sagði hún honum mjög margt, bæði um hann sjálfan, ættingja hans og umhverfi, sem allt var satt og rétt. En það einkennilegasta, sem fram kom, var varðandi ungan mann í Hollandi, sem framið hafði sjálfsmorð á þann hátt, að fyrst reyndi hann að skera sig á háls, en skaut sig síðan. Dr. Van Eeden hafði með sér hálsklút, sem þessi piltur hafði átt. En pilturinn hafði þá fyrirfarið sér fyrir 15 árum. Hann full- yrðir, að enginn lifandi maður hafi um það vitað, að hann tók klútinn með sér. En er á fundinn kom hjá frú Thompson, kemur þessi ungi maður þegar í sambandið. Van Eeden þótt- ist að vísu þekkja, að þetta væri hann. En þegar hann fór að hugsa um þetta síðar um kvöldið, vöknuðu þó hjá honum efasemdir, og honum fannst, að ekki hefði allt staðið heima, sem frúin sagði. En nokkrum dögum seinna gerðist það á fundi, sem hann sat hjá frú Thompson, að þessi ungi maður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.