Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 18

Morgunn - 01.12.1967, Síða 18
96 MORGUNN niðurstöður þeirra tilrauna, sem fyrir liggja. Lætur nærri, að svör frú Leonard hafi reynzt rétt eða svo að segja rétt, að því er varðar rúman þriðjung þeirra 532 atriða, sem þar er getið um.“ Og Tyrrell segir svo um þennan miðil árið 1938: „Frú Leonard er í hópi hinna ágætustu miðla landsins, og hefur um langt árabil notið óskoraðs álits og trausts þeirra mörgu, sem fundi hennar hafa setið, vegna ráðvendni og stillingar og þess, að hún hefur jafnan verið boðin og búin til þess að stuðla að því, að þeir, sem rannsóknirnar höfðu með höndum, beittu hinum ýtrustu varúðarráðstöfunum ... Og hér má einnig taka það fram, að aldrei reyndist nein ástæða til að efast um heiðarleika hennar, og ennfremur það, að frá því árið 1916, er þessir fundir voru haldnir með henni, hefur hún jafnan fengið það orð, að hún væri í fyllsta máta heiðarleg kona, og eru um það allir á einu máli, sem kynnzt hafa starfi hennar, en þeir eru nú orðnir mjög margir." Hér hefur aðeins verið getið um þrjá miðla, sem allir hafa verið rannsakaðir af nafnkunnum vísinda- og fræði- mönnum. Ber þeim öllum saman um, að þessar þrjár konur hafi ekki aðeins verið strangheiðarlegar og ekkert í rann- sóknunum bent til svika af neinu tagi, heldur hafi þær og haft stórkostlega dulhæfileika, og sagt frá ótal mörgum at- vikum algjörlega rétt, sem þær gátu enga vitneskju haft um með eðlilegum eða venjulegum hætti. Við þetta bætir síðan prófessor Hornell Hart niðurstöð- um og rannsóknum þeim, sem John F. Tomas gerði á dul- hæfileikum 22 miðla, og naut við þær rannsóknir hjálpar og leiðbeininga hinna heimskunnu prófessora við Duke-há- skólann, þeirra Williams McDougall og J. B. Rhine. Þessar tilraunir voru gerðar um og eftir 1930, en sjálf skýrslan birtist á prenti 1937. Niðurstaða þeirra rannsókna var i höfuðatriðum sú, að af 1908 atriðum, sem rannsókninni var beint að, reyndust rétt svör vera 1696.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.