Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 19

Morgunn - 01.12.1967, Síða 19
MORGUNN 97 Síðan hefur þessum rannsóknum verið haldið áfram jafn- hliða því, að fyrirkomulag tilraunanna hefur stöðugt verið endurskoðað og endurbætt í því skyni að fá þann árangur, sem ekki væri unnt að véfengja. Allar hafa þessar tilraunir stutt og sannað það, að miðlarnir búa í raun og veru yfir þeim hæfileikum, að geta í miðilsástandinu sagt rétt frá mönnum, hlutum og atburðum, sem útilokað var, að þeir hefðu getað öðlazt vitneskju um með venjulegum hætti. Það er því algjörlega fráleit fullyrðing að segja, að ekkert sé að marka það, sem miðlar segja, og að þeir séu ekkert annað en ótíndir svikarar. En hitt er líka óréttmætt og ógætilegt, að trúa öllu, sem þeir segja, eins og opinberun og óyggjandi sannleika. Rannsóknir varðandi jafnvel hina ágætustu miðla sýna, að þeim getur skjátlazt um eitt og annað, og því ber að taka því með gát, sem þeir segja, prófa það svo sem unnt er, og halda því einu, sem gott reynist og gilt. En það er staðreynd, að góður miðill veit fleira og meira en hann hefur kynnzt, lesið um eða lært í vökunni. Hitt er svo annað mál, og um það er deilt, hvaðan miðl- arnir hafi þessa vitneskju. Er hún að einhverju leyti fyrir hendi í undirvitund miðilsins sem dulin endurminning, sem hann veit ekki sjálfur af, en kemur upp á yfirborðið í mið- ilssvefninum? Einstök atvik virðast benda til þess, að svo geti verið í einstökum tilfellum. Eða getur miðillinn sótt hugsanir og vitneskju í huga þeirra, sem fundina sitja með honum, og jafnvel i huga þeirra, sem eru langt í burtu? Hugsanaflutningur og önnur fjarhrif á milli lifandi manna eru staðreyndir, sem þegar er búið að sanna. Þessi mögu- leiki er því engan veginn útilokaður, og því sjálfsagt að gefa honum fullan gaum. Þrátt fyrir þetta er þó öldungis víst, að andstæðingar spiritista ganga miklu lengra í því, en réttmætt tilefni er til, að skýra miðlafyrirbærin sem fjarhrif og hugsanaflutning einvörðungu. Tilraunir þær, sem til þessa hafa verið gerðar um fjarhrif, sýna, að þau eru miklu meiri takmörkunum og erfiðleikum bundin en svo, að þau geti verið fullnægjandi 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.