Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 20

Morgunn - 01.12.1967, Side 20
98 MORGUNN skýring á miðlafyrirbærunum. Auk þess eru mörg þeirra fyrirbæra, svo sem hreyfifyrirbæri, líkamningafyrirbæri og fleiri þess eðlis, að fjarhrif geta þar ekki til greina komið sem skýring. Og óneitanlega er örðugt að koma skýringum um fjarhrif og hugsanaflutning við í þeim tilfellum, þegar miðill segir frá því, sem enginn lifandi maður gat um vitað, en síðar reynist þó vera að öllu leyti satt og rétt. Ég tel vísindalegar rannsóknir á dulhæfileikum manna yfirleitt og dulsálarfræðinni vera afar mikilvægar og þýðing- armiklar, enda þótt segja megi, að eins og nú stendur, fái þær andstæðingum spiritismans vopn í hendur, sem þeir líka óspart nota til þess að gera hann tortryggilegan. Sú tíð kem- ur, að vísindamönnum tekst að kanna hin duldu svið sálar- lífsins og leiða það í ljós, að hve miklu leyti samskipti sálna lifandi manna hér á jörð geti átt sér stað, án tilhjálpar skyn- færa líkamans. En um leið verður auðveldara að skera úr um það, hvað af því, sem fram kemur á miðilsfundum, geti verið sótt í sálir lifandi manna, og á hverju verði að leita annarra skýringa. Og vissulega verður það að teljast veru- legt spor í áttina til þess að leiða í ljós með óyggjandi rök- um, hvort um framhaldslíf og samband við persónuleika látinna manna sé raunverulega að ræða í sambandi við miðlana. Jafnvel þótt þessar rannsóknir kynnu að leiða til þeirrar niðurstöðu, að til undirvitundar, hugsanaflutnings og ýmissa tegunda fjarhrifa væri unnt að rekja fleira í starfsemi miðl- anna, en nú er hægt að gera öðruvísi en með getgátum, sem ekki hafa við vísindalega þekkingu að styðjast, — og öllum er bezt, að þar sem annars staðar, komi hið sanna í ljós, — þá mundu slíkar niðurstöður eigi að síður verða að minnsta kosti óbeint til þess að gera möguleikana á framhaldslífinu sízt minni en áður. Því betur og rækilegar sem sannast sjálf- stætt starf mannssálarinnar hér á jörð og óháð líkamanum og skynfærum hans, því meiri verða og líkurnar fyrir því, að sál mannsins haldi áfram að lifa og starfa, þótt þau bönd, sem tengja hana við efnislíkamann rofni í dauðanum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.