Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 22

Morgunn - 01.12.1967, Side 22
Sveinn Víkingur: Trúarhvöt mannsins ☆ Það hefur komizt fluga inn í skrifstofuna til mín. Þetta er ósköp venjuleg húsfluga. Hún er að skríða á gluggarúð- unni. Og það er sólskin úti og vorblíða. Þessi fluga truflar mig við starfið, og ég get ekki annað en veitt henni vaxandi athygli. Hún er fjörug og mikið á ferðinni, enda er vegur hennar greiðfær og góður, rennislétt rúðan. Hún skríður og skríður sitt á hvað. Stundum fer hún beint áfram, stundum í ótrúlegustu króka og hlykki. Hún hefur það til að nema allt í einu staðar, bíður góða stund, og tekur síðan að hring- sóla á ný. Hvað veldur þessu atferli flugunnar? Hvað ræður stefnu hennar í hvert skipti ? Eru það einhver ytri skilyrði eða lög- mál, sem þetta flakk hennar sitt á hvað stjórnast af, eða er það eitthvað í flugunni sjálfri, sem ræður bæði stefnunni og hraðanum hverju sinni ? Ekki þekki ég, né hef heyrt getið um nokkurn vísindamann í veröldinni, sem er svo fróður, að hann geti skýrt til fullnægjandi hlítar þetta ferðalag flug- unnar á rúðunni, eða heimfært það undir nokkur óbreytileg lögmál efnisheimsins, og því síður getur hann sagt fyrir eða spáð um það með nokkrum rökum, í hvaða átt hún muni skríða næst. Fu.ll ástæða er því til að ætla, að það sé eitthvað í flugunni sjálfri, sem stefnu hennar ræður hverju sinni. En — hvað er það? Náttúrufræðingum mun yfirleitt koma saman um það, að einhver ómeðvituð ávísun eða hvöt ráði að verulegu leyti at- ferli dýranna, einkum hinna svonefndu lægri tegunda, en komi þó einnig fram og gæti nokkuð með æðri dýrum og jafnvel manninum hka. Þetta hafa verið nefndar eðlishvatir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.