Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 24

Morgunn - 01.12.1967, Síða 24
102 MORGUNN mun að ræða. Sá munur er þó sízt í því fólginn, að maðurinn sé háðari umhverfinu og ytri aðstæðum en flugan. Þvert á móti. Hann er öllum öðrum dýrum frjálsari gagnvart um- hverfinu og getur jafnvel breytt því að verulegu leyti og lagað það til að vild sinni. Hann klæðir af sér kuldann, bygg- ir sér þægileg hús til þess að dvelja í, smíðar sér margvísleg áhöld og tæki, ræktar akra og aldintré og tekur jafnvel sjálf náttúruöflin í þjónustu sína í hraðvaxandi mæli. Maðurinn er hugsandi vera. Hann geymir og varðveitir endurminningar um fortíðina, sem verða honum til leiðbein- ingar í nútíðinni, ýmist til varnaðar eða hvatningar. Hann hagnýtir ekki aðeins eigin reynslu, heldur varðveitir þekk- ingu horfinna kynslóða og hefur fundið upp tæki til þess að miðla þeirri þekkingu á margvíslegan hátt. Til þessa kemur honum að mestu haldi málið, bæði hið talaða og ritaða. Hann reynir og að gera sér grein fyrir framtíðinni og miðar því störf sín einnig við hana, en ekki eingöngu við líðandi stund. Vegna skynsemi sinnar og hugsunar getur hann borið saman, vegið og metið þær leiðir og þau úrræði, sem hann kemur auga á hverju sinni, og valið það, sem hann telur sér hagkvæmast og heppilegast. Allt þetta gerir hann í senn frjálsari og óháðari umhverfi sínu um leið og það eykur getu hans til framfara og stórra átaka, þar sem vit og snilli hinna mörgu sameinast, og margir geta hjálpazt að því, að velta þeim grettistökum, sem einum er ofvaxið að bifa. Að vísu hefur hann sínar frumstæðu eðlishvatir, sem hann hefur tekið í arf, en hann er ekki bundinn þeim lengur á sama hátt og dýrið. Stundum stjórna þær að vísu gerðum hans og vali, en oftlega berst hann líka gegn þeim, bælir þær niður og reynir að sigra þær, og þykist maður að meiri fyrir vikið. Þannig er nú komið, að maðurinn hefur vitandi vits að verulegu leyti brotizt undan valdi eðlishvata sinna, eða reyn- ir að minnsta kosti oft að gera það, og telur það skyldu sína að hafa hemil á þeim, eða þá að beina þeim í aðra far- vegu og fágaðri. Þær eru ekki orðnar lengur hið allsráðandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.