Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 25

Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 25
MORGUNN 103 afl í lífi hans á sama hátt og meðal dýranna. Samfara ytra frelsi hefur hann einnig öðlazt innra frelsi, og er því ekki lengur jafn háður eðlishvötum sínum og áður. En þetta tvö- falda frelsi leggur honum á herðar mikinn vanda. Hann verður að freista þess að rata sjálfur hinn rétta veg í stað þess að fela sig hugsunarlaust meðfæddum hvötum á vald að hætti dýrsins. Hann treystir þessum hvötum ekki lengur, heldur reynir að brjótast undan valdi þeirra og bæla þær niður. Hann hefur tekizt á hendur þann stóra vanda, að velja sjálfur og hafna, og um leið ábyrgðina, sem því fylgir. Ef það er rétt, að eðlishvötin ráði langsamlega mestu um allt atferli dýranna og knýi þau beinlínis til athafna, er harla eðlilegt, að spurning hljóti að vakna um það, hvað það muni vera, sem einkum knýr manninn til starfs og átaka, eftir að hann hættir að gefa sig eðlishvötum sínum skilyrðis- laust á vald, og tekur þess í stað jafnvel að bæla þær niður og breyta gegn ávisun þeirra á margan hátt. I háskólanum var okkur kennt, að sálarlíf mannsins greindist einkum í þrjá meginþætti: Vitund, tilfinningu og vilja. Sagt var, að það, sem maðurinn skynjaði, og þannig kæmist inn í vitund hans, vekti þær tilfinningar eða viðhorf, er ýmist væru þægileg og þá sköpuðu unað og ílöngun, eða óþægileg og yllu þá þjáningu og ótta. Síðan kæmi viljinn til sögunnar, er væri vísvitandi viðleitni mannsins til athafna, sem miðuðu að þvi að fullnægja ílönguninni eða forðast það, sem vakið hafði tilfinningu þjáningar eða ótta. Skynjanir og tilfinningar kannaðist ég mæta vel við. En hinn þriðja þáttinn, sem nefndur var vilji, átti ég öllu erfið- ara með að skilja og átta mig á, hvað væri í raun og veru. Ef viljinn var aðeins afleiðing skynjana okkar og tilfinn- inga, þá var engan veginn unnt að nefna hann sjálfstæðan þátt sálarlífsins. Hann var þá bara innihaldslaust og fánýtt orð — meiningarleysa. Sumir hafa líkt viljanum við vog eða metaskálar, þar sem á aðra skálina er lagt allt það, sem mælir með ákveðinni athöfn, en á hina það, sem í gegn henni er. Þarna kemur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.